Tveir fluttir suður eftir bílveltu

Tveir einstaklingar voru fluttir til Reykjavíkur og þrír norður til Akureyrar eftir bílveltu í Grænafell í Reyðarfirði í nótt.

Lesa meira

Styrkir til rannsóknarverkefna hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra

Stjórn rannsóknarsjóðs Ingibjargar R. Magnúsdóttur hefur ákveðið að veita styrk úr sjóðnum og mun auglýsa eftir umsóknum í ágúst 2009 og er einn af örfáum styrktarsjóðum innan Háskóla Íslands sem mun veita rannsóknarstyrki í ár.Markmið sjóðsins er að efla rannsóknir í hjúkrunar- og ljósmóðurfræðum. Styrkir verða veittir til rannsóknaverkefna hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra í doktorsnámi, sem falla að markmiðum sjóðsins.

h_rannsknasjur__hjkrunarfri.jpg

Lesa meira

Jónína úr bæjarstjórn

Jónína Rós Guðmundsdóttir, nýkjörinn þingmaður Samfylkingarinnar, hefur óskað eftir leyfi frá bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs út kjörtímabilið. Sæti hennar þar tekur Árni Ólason.

 

Lesa meira

Hvað á að stöðva sandrokið?

Ómar Ragnarsson segir að miklar breytingar hafi orðið á lónstæði Hálslóns frá á einu ári. Hann telur hugmyndir um að binda þurran jarðveg í kringum lónstæðið óraunhæfar.

 

Lesa meira

Músíkframleiðsla í Menningarmiðstöð

Ragnhildur Gísladóttir, Snorri Sigfús Birgisson og Benda slagverkshópurinn koma fram á sumarsólstöðutónleikum í Kirkju- og menningarmiðstöðinni Fjarðabyggð í dag.

Lesa meira

Vinabæjamót hefst á morgun

Á föstudag hefst vinabæjamót Egilsstaða og fjögurra bæja á hinum Norðurlöndunum og stendur mótið á Fljótsdalshéraði fram til 28. júní. Vinabæir Egilsstaða eru Sorö í Danmörku, Skara í Svíþjóð, Eidsvoll í Noregi og Suolahti í Finnlandi. Gestirnir koma kl. 12 á föstudag með flugi og formleg móttaka hefst kl. 17.

suolahti.jpg

Lesa meira

Styttri vistunartími á Sólvöllum

Á Seyðisfirði er rætt um að stytta vistunartíma á leikskólanum Sólvöllum um klukkutíma frá og með haustinu. Þetta er meðal breytingatillagna sem bæjarráð hefur lagt til.

 

Lesa meira

Þingmaður skelkaður eftir flugferð

Einn þingmanna kjördæmisins hélt hann væri að upplifa sitt síðasta þegar flugvél Flugfélags Íslands lenti í ókyrrð á leið sinni frá Reykjavík til Egilsstaða í kvöld. Flugmenn vélarinnar segja að ekki hafi verið um „alvöru ókyrrð“ að ræða.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.