24. maí 2023 Húsfyllir á Stóru upplestrarkeppninni í Fjarðabyggð Þéttsetið var í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði í síðasta mánuði þegar þar fór fram héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Fjarðabyggð.