Allar fréttir
Hreyfing kennd í fjarnámi hjá VA
Íþróttakennslan hjá Verkmenntaskóla Austurlands (VA) fer fram í fjarnámi þessa dagana vegna COVID. Nota nemendur sérstakt forrit eða app í náminu.Ruslalúgan gerði út af við Drang
Ekki er enn fyllilega ljóst hvað olli því að smátogarinn Drangur ÁR307 sökk við bryggjuna á Stöðvarfirði að morgni sunnudagsins 26. október síðastliðins. Skipið verður á næstunni flutt til Reyðarfjarðar þar sem það bíður eftir að verða dregið til Evrópu og unnið í brotajárn.Víða vatnslaust á Fáskrúðsfirði í dag
Víða verður vatnslaust á Fáskrúðsfirði í dag. Stefnt er að því að vatnið verið komið á að nýju um kvöldmatarleytið.