Allar fréttir
Áhyggjur af hröfnum á jarðgerðarsvæðinu
Íbúar á Reyðarfirði hafa kvartað undan fjölgun fugla sem sækja í lífrænan úrgang á svæði Íslenska gámafélagsins þar. Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Austurlands (HAUST) segir hrafnana hafa fundið sér leið í gegnum þær varnir sem tilgreindar voru í starfsleyfi.Sýnin tekin á barnum
Vandræði með skráningarkerfi töfðu sýnatöku úr farþegum Norrænu við komu skipsins til Seyðisfjarðar í morgun. Sýnatakan gekk að öðru leyti vel.„Forsetinn getur stuðlað að við stefnum öll í sömu átt“
Guðni Th. Jóhannesson, sem býður sig fram til endurkjörs sem forseti Íslands, hefur komið víða við á ferð sinni um Austfirði í dag. Hann segir kjósendum efst í huga hvernig stuðlað sé að öflugu samfélagi um allt land.Hæ hó, jibbí jei - Hvað er um að vera 17. júní?
Formlegum og hefðbundnum hátíðahöldum í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní hefur víðast hvar verið aflýst. Það eru þrátt fyrir það ýmsir viðburðir í dag, víða um Austurland.