Allar fréttir

Fyrstu svæðisstjórar UMFÍ á Austurlandi ráðnir

Ungmennafélag Íslands og Íþróttasamband Íslands hafa innleitt verulegar breytingar á starfi sínu með því að setja átta sérstakar svæðisstöðvar upp á ýmsum stöðum í landinu.Tveir svæðisstjórar verða starfandi á öllum þeim stöðvum og nú hefur verið ráðið í þau störf á Austurlandi.

Lesa meira

Sárasótt staðfest í klaustrinu á Skriðu

Nýjar greiningar á beinagrindum frá Skriðuklaustri í Fljótsdal hafa nú leitt í ljós að allnokkrir sjúklingar klaustursins þjáðust af sárasótt. Slíkar kenningar hafa áður verið viðraðar eftir hefðbundnar mannabeinsgreiningar frá klaustrinu en þær niðurstöður voru dregnar í efa þar sem sjúkdómurinn átti ekki að hafa borist til Íslands snemma á sextándu öld þegar klaustrið var í rekstri.

Lesa meira

Vakin og sofin yfir Sesam

Nýir eigendur tóku við Sesam brauðhúsi á Reyðarfirði um síðustu áramót. Að baki því standa nú systurnar Elísabet Esther og Þórey Sveinsdætur og menn þeirra, Valur Þórsson og Gregorz Zielke.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar