Allar fréttir

Ekki að ástæðulausu að brugðist var hart við mislingum

Sóttvarnalæknir segir fulla ástæðu hafa verið til að bregðast hart við þegar mislingasmit barst til Íslands fyrir mánuði. Tveir einstaklingar hafa veikst alvarlega í mestu útbreiðslu sem veiran hefur náð hérlendis í rúm fjörtíu ár.

Lesa meira

Blak: Vill skoða hámark á erlenda leikmenn

Aðallið Þróttar Neskaupstað luku bæði deildarkeppni vetrarins í blaki í neðsta sæti. Þjálfari segir veturinn hafa verið lærdómsríkan þótt hann hafi verið erfiður. Hún hvetur til þess að skoðað verði hvort rétt sé að takmarka fjölda erlendra leikmanna í hverju liði.

Lesa meira

Þýðir ekki að horfa framhjá dómunum

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir ekki hægt að skella skollaeyrum við þeirri staðreynd að íslenska ríkið hafi tapað dómsmálum sem snúa að innflutningi ófrosinnar kjötvöru þrátt fyrir að hafa haldið uppi vörnum í áratug. Ríkið geti ekki vikið sér undan samningum sem það hafi undirgengist af fúsum og frjálsum vilja.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar