Allar fréttir
Hæsti austfirski styrkurinn í gamla hverfið á Egilsstöðum
Verndun elsta hluta Egilsstaða fékk einstaka styrkinn af austfirskum verkefnum þegar úthlutað var úr Húsafriðunarsjóði nýverið. Alls er 55 milljónum veitt til austfirskra verkefna.„Sarpur er eins konar gluggi inn í geymslurnar“
Minjasafn Austurlands á Egilsstöðum og Minjasafnið á Burstafelli eru meðal þeirra safna sem taka nú þátt í vefsýningu á sarpur.is sem ber heitið Æskan á millistríðsárunum.Bílskúrspartý á Norðfirði á þriðjudögum í sumar
„Það marg sannað að tónlist, hvort sem er um lifandi flutning að ræða eða í öðru formi, hefur jákvæð áhrif á sálarlíf fólks,” segir Arnar Guðmundsson á Norðfirði sem farinn er að undirbúa tónleikaröðina V-5 bílskúrspartý sem verður við heimili hans í sumar.