Allar fréttir

Greiða milljón til viðbótar vegna eignarnáms á Efri-Jökuldal

Landeigandi á Efri-Jökuldal sætti sig ekki við tilboð Vegagerðarinnar vegna landnáms 30 metra breiðrar landspildu undir vegsvæði nýs Jökuldalsvegar. Úrskurður matsnefndar í málinu féll í síðasta mánuði þar sem bætur til eigandans voru hækkaðar.

Lesa meira

Kjarasamningar milli AFLs og sveitarfélaganna í Höfn

Skrifað hefur verið undir kjarasamninga milli AFLs starfsgreinafélags og sveitarfélaganna á starfssvæði AFLs. Forsendan var lausn deilu við Sveitarfélagið Hornafjörð sem leystist áður en til boðaðs verkfalls kom.

Lesa meira

Öryggi í kringum húsgrunnana við Skólaveg verður tryggt

Fjarðabyggð hefur samið við núverandi eiganda húsgrunnanna að Skólavegi 98-112 á Fáskrúðsfirði um að girða af og tryggja öryggi í kringum grunnana. Íbúasamtök staðarins kalla eftir að gripið verði inn í pattstöðu sem varað hefur síðan árið 2007.

Lesa meira

„Ævintýri hans og uppátæki eiga sér engin takmörk“

Páll Leifsson, eða Palli í Hlíð, er löngu orðinn þjóðsagnapersóna á Eskifirði og víðar. Palli hélt á föstudag upp á 80 ára afmæli sitt en fyrir síðustu jól kom út bók félaga hans, Sævars Guðjónssonar og Þórhalls Þorvaldssonar um ævi hans og uppátæki.

Lesa meira

Ætluðu í Norrænu með þýfi úr Elko

Tveir einstaklingar voru handteknir á leið sinni í Norrænu í síðustu viku með þýfi úr stóru ráni úr raftækjaversluninni Elko undir höndum. Þeir sitja nú í gæsluvarðhaldi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar