Allar fréttir

Gamla kirkjan á Djúpavogi nánast tilbúin að utan

Ytra byrði Gömlu kirkjunnar á Djúpavogi er nánast tilbúið en finna þarf henni framtíðarhlutverk áður en ráðist verður í að klára hana að innan. Unnið hefur verið að endurbótum á henni frá árinu 2010.

Lesa meira

Jötungíma skýtur upp kollinum í Fellum

Myndarleg jötungíma, sem er talin vera stærsta sveppategund heims, hefur skotið upp kollinum við aflögð útihús við Sigurðargerði í Fellum. Jötungíman hefur komið þar fram af og til síðustu 15 ár.

Lesa meira

Banaslys við Hálslón

Laust fyrir klukkan átta í morgun barst lögreglunni á Austurlandi tilkynning um alvarlegt slys við Hálslón. Hinn slasaði var úrskurðaður látinn á vettvangi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar