Allar fréttir

Sigurborg Einarsdóttir sæmd fálkaorðunni

Sigurborg Ingunn Einarsdóttir, Eskifirði, var í meðal þeirra fjórtán Íslendinga sem forseti Íslands sæmdi heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu í gær. Sigurborg fékk riddarakrossinn fyrir framlag til heilbrigðisþjónustu í heimabyggð.

Lesa meira

Áhyggjur af hröfnum á jarðgerðarsvæðinu

Íbúar á Reyðarfirði hafa kvartað undan fjölgun fugla sem sækja í lífrænan úrgang á svæði Íslenska gámafélagsins þar. Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Austurlands (HAUST) segir hrafnana hafa fundið sér leið í gegnum þær varnir sem tilgreindar voru í starfsleyfi.

Lesa meira

Sýnin tekin á barnum

Vandræði með skráningarkerfi töfðu sýnatöku úr farþegum Norrænu við komu skipsins til Seyðisfjarðar í morgun. Sýnatakan gekk að öðru leyti vel.

Lesa meira

Hæ hó, jibbí jei - Hvað er um að vera 17. júní?

Formlegum og hefðbundnum hátíðahöldum í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní hefur víðast hvar verið aflýst. Það eru þrátt fyrir það ýmsir viðburðir í dag, víða um Austurland.

Lesa meira

Fjölmenningarsamfélag er verðugt markmið

Þriðjudaginn 23. júní, frá klukkan 14:00 til 16:30, mun Austurbrú standa fyrir málþingi í Egilsbúð, Neskaupstað um málefni fólks af erlendum uppruna. Tilgangur þess að auka vitund Austfirðinga um stöðu þessa hóps sem telur um ellefu prósent íbúa á Austurlandi og mun að öllum líkindum stækka á næstu árum. Í yfirskrift málþingsins er spurt hvort Austurland sé fjölmenningarlegt samfélag og er ætlunin að beina sjónum að stöðu innflytjenda, upplifun þeirra og reynslu af íslensku samfélagi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar