Allar fréttir

Sviðslistaverk um manninn í náttúrunni og náttúruna í manninum

Sviðslistaverkið Skarfur verður frumsýnt á Seyðisfirði á föstudagskvöld. Kolbeinn Arnbjörnsson stendur á sviðinu í hlutverki manns sem leitar til náttúrunnar eftir að hafa misst fótanna í lífinu. Að baki Kolbeini standa eiginkona hans, Katla Rut Pétursdóttir, og leikstjórinn Pétur Ármannsson.

Lesa meira

„Að sjálfsögðu er eini raunverulegi kosturinn að hækka verðin“

Forstjóri Íslandspósts telur ósanngjarnt að útgefendur héraðsfréttablaða beini spjótum sínum að fyrirtækinu fyrir ákvörðun þess að afnema sérstaka gjaldskrá um dreifingu blaða- og tímarita. Ákvörðunin hafi verið tekin algjörlega á viðskiptalegum forsendum og út frá samkeppnissjónarmiðum.

Lesa meira

Sex verkefni á Eyrarrósarlistanum

Sex verkefni eru á Eyrarrósarlistanum, þar af þrjú sem eru formlega tilnefnd til verðlaunanna sjálfra, sem afhent verða á Seyðisfirði eftir rúma viku. Eyrarósin er veitt fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. 

Lesa meira

Dæmdir fyrir smygl um Mjóeyrarhöfn

Landsréttur staðfesti fyrir helgi dóm héraðsdóms yfir tveimur fyrrum áhafnarmeðlimum hjá Eimskipi sem smygluðu töluverð magni áfengis og tóbaks um Mjóeyrarhöfn í nóvember 2015.

Lesa meira

„Mitt nánasta fólk er komið með upp í kok af spilaæðinu í mér“

Spilakvöld þar sem fólk kemur saman og spilar hafa færst í aukanna undanfarið. Þær Karen Ragnardóttir og Petra Lind Sigurðardóttir kennarar við Verkmenntaskóla Austurlands tóku sig til að byrjuðu með spilakvöld í Neskaupstað á síðasta ári. Það hafa verið haldin reglulega síðan. 

Lesa meira

 „Maður lifir ekki árið án þess að fara í Mjóafjörð“

Anna Vilhjálmsdóttir kennari ólst upp á Brekku í Mjóafirði. Hún upplifði spennandi og fjöruga æsku og alltaf til í að prófa að takast á við ný ævintýri. Nýverið setti hún kennaraskóna á hilluna eftir yfir 40 ár í starfi sem handavinnukennari.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar