Æðavarp í Kollaleiru boðið út næstu tvö árin
Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur samþykkt að bjóða út allt æðavarp í landi Kollaleiru í Reyðarfirði næstu tvö árin.
Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur samþykkt að bjóða út allt æðavarp í landi Kollaleiru í Reyðarfirði næstu tvö árin.
Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings telur óhjákvæmilegt annað en að klæða félagsheimilið Herðubreið með álklæðingu þrátt fyrir mótbárur hóps fólks sem telur slíkt breyta mjög upprunalegu útliti hússins.
Árlegur Fugladagur Náttúrustofu Austurlands og Ferðafélags Fjarðamanna fór fram fyrir skömmu en við það tilefni koma ferða-, og fuglaáhugamenn í Fjarðabyggð auk starfsmanna Náttúrustofunnar saman og skrá þær tegundir fugla sem sjást við leirur Reyðar- og Norðfjarðar í sumarbyrjun.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.