Allar fréttir

Fasteignamatið hækkar mest á Breiðdalsvík

Fasteignamat á Austurlandi hækkar um 7,1% fyrir árið 2025, samkvæmt nýju mati sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun gaf út í morgun. Mesta hækkunin á íbúðarhúsæði innan fjórðungsins er á Breiðdalsvík og Fáskrúðsfirði.

Lesa meira

Bjóða gestum að skoða nýtt félagsheimili BRJÁN

Blús-, rokk- og jazzklúbburinn á Nesi (Brján) verður annað kvöld með opið hús í nýju félagsheimili sínu að Hafnarbraut 22 í Neskaupstað, þar sem verslunin Tónspil var áður til húsa. Þar hefur verið komið upp æfinga- og upptökuaðstöðu auk tónleikasalar.

Lesa meira

Hollvættur á heiði hlaut Grímuverðlaunin sem barnasýning ársins

Leiksýningin „Hollvættur á heiði,“ sem unnin var og sett upp af menningarmiðstöðinni Sláturhúsinu á Egilsstöðum hlaut í gærkvöldi íslensku leiklistarverðlaunin, Grímuna, sem barasýning ársins. Framkvæmdastjóri Sláturhússins vonast til að verðlaunin auki möguleikana á atvinnuleikhúsi á Austurlandi.

Lesa meira

Nýir rekstraraðilar að sjoppunni á Eskifirði

Hjónin Betúel Ingólfsson og Laufey Rós Hallsdóttir tóku í byrjun maí við rekstri sjoppunnar á Eskifirði – sem þau nefna einfaldlega Sjoppuna. Þau bjóða þar meðal annars upp á fyrstu smass-hamborgarana á Austurlandi.

Lesa meira

Skiptir mestu að forsetinn geti sýnt forustu á erfiðum tímum

Að geta sýnt forystu á erfiðum tímum er sá eiginleiki sem lesendur Austurgluggans/Austurfréttar telja skipta mestu máli fyrir forseta Íslands. Sérfræðingur í forystufræðum segir stemninguna í þjóðfélagi og atburði síðustu misseri hafa mikil áhrif á hvers konar eiginleikum þjóðin sækist eftir í forseta sínum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.