Íþróttir helgarinnar: Mikilvægur sigur Hattar á Hamri

karfa hottur hamar 05042013 0013 webHöttur heldur efsta sætinu í fyrstu deild karla í körfuknattleik eftir mikilvægan útisigur á Hamri. Þróttur komst í þriðja sætið í Mizuno-deild karla í blaki með góðum heimasigri á Aftureldingu um helgina.

Lesa meira

Heiðdís valin íþróttamaður Hattar

hottur 06012014 1Knattspyrnukonan Heiðdís Sigurjónsdóttir var útnefnd íþróttamaður Hattar á Egilsstöðum á þrettándagleði félagsins í gær. Hafsteinn Jónasson og Elín Sigríður Einarsdóttir fengu starfsmerki fyrir áralangt starf fyrir félagið.

Lesa meira

Óttar Steinn heim í Hött

fotbolti hottur leiknir 0040 webKnattspyrnumaðurinn Óttar Steinn Magnússon, sem í sumar lék með Víkingi í úrvalsdeild karla, hefur skipt yfir aftur yfir í uppeldisfélag sitt Hött.

Lesa meira

Eva Dögg Jóhannsdóttir er íþróttamaður Fjarðabyggðar 2014

Iþrottamadur arsins fjardabyggd 2014Eva Dögg átti gríðarlega gott ár í glímunni, hún lenti í 1. sæti í flokki kvenna -65 kg og 2. sæti í opnum flokki í Landsflokkaglímu Íslands. Þá sigraði hún í backhold í opnum flokki kvenna á Hálandaleikunum í Skotlandi á árinu og gekk vel með glímulandsliðinu á öðrum mótum. Eva lenti í 2. sæti á Íslandsmótinu eftir harða baráttu um Freyjumenið.

Lesa meira

Brettadeildin skilin frá Skíðafélagi Fjarðabyggðar: Teljum félögin sterkari í sundur en saman

oddsskard skidiMeirihluti stjórnar Skíðafélags Fjarðabyggðar (SFF) ákvað á stjórnarfundi á mánudag að skipta félaginu upp og skilja brettadeild þess frá því. Foreldrar brettaiðkenda hafa gagnrýnt ákvörðunina en formaður félagsins segir starfsemina ólíka og telur að félögin verði sterkari sitt í hvoru lagi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar