Kvennalið Þróttar í undanúrslit bikarkeppninnar í blaki

Þróttur HK blak

Kvennalið Þróttar Neskaupstað tryggði sér um helgina sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í blaki. Karlaliðið þarf aðra tilraun. Höttur vann sannfærandi útisigur á ÍA í fyrstu deild karla í körfuknattleik.

Lesa meira

Öruggur sigur á Þór í fyrsta leik: Vorum flottir í þessum leik: Myndir

Höttur Þór Akureyri

Höttur burstaði Þór frá Akureyri 100-81 í fyrstu umferð fyrstu deildar karla í körfuknattleik á Egilsstöðum á fimmtudagskvöld. Hattarmenn voru með örugga forustu allt frá fyrstu sekúndunum. Þjálfari liðsins var ánægður með frammistöðuna, sérstaklega varnarleikinn.

Lesa meira

Blak: Kvennaliðið byrjar vel

throttur_hk_blak_april12_0008_web.jpg
Kvennalið Þróttar Neskaupstað er ósigrað og efst í fyrstu deild kvenna í blaki eftir fyrstu þrjár umferðarnar á Íslandsmótinu. Karlaliðið tapaði hins vegar báðum leikjunum í borgarferðinni um síðustu helgi.

Lesa meira

Þrjátíu krakkar í frjálsíþróttabúðum hjá Þóreyju Eddu

Glæsilegur hópur UÍA ásamt Þórey Eddu

Ríflega þrjátíu krakkar víðsvegar af Austurlandi tóku þátt í frjálsíþróttabúðum sem UÍA bauð upp á um síðustu helgi. Yfirþjálfarar voru stangarstökkvarinn og ólympíufarinn Þórey Edda Elísdóttir og maður hennar, spjótkastarinn Guðmundur Hólmar Jónsson.

Lesa meira

Karfan hefst í kvöld: Verið spenntir síðan á mánudag

hottur_karfa_okt2012.jpg
Höttur hefur keppni í fyrstu deild karla klukkan 18:30 kvöld þegar liðið tekur á móti Þór frá Akureyri á Egilsstöðum. Nokkrar mannabreytingar hafa orðið og lykilmenn horfið á braut. Þjálfarinn segir liðið vel undirbúið og tilbúið í mótið. Meðal leikmannanna ríkir mikil eftirvænting fyrir fyrsta leik.

Lesa meira

Blak: Kvennaliðið byrjar vel

Þróttur HK

Kvennalið Þróttar Neskaupstað er ósigrað og efst í fyrstu deild kvenna í blaki eftir fyrstu þrjár umferðarnar á Íslandsmótinu. Karlaliðið tapaði hins vegar báðum leikjunum í borgarferðinni um síðustu helgi.

Lesa meira

Öruggur sigur á Þór í fyrsta leik: Vorum flottir í þessum leik: Myndir

hottur_thorak_karfa_11102012.jpg
Höttur burstaði Þór frá Akureyri 100-81 í fyrstu umferð fyrstu deildar karla í körfuknattleik á Egilsstöðum á fimmtudagskvöld. Hattarmenn voru með örugga forustu allt frá fyrstu sekúndunum. Þjálfari liðsins var ánægður með frammistöðuna, sérstaklega varnarleikinn.

Lesa meira

Karfan hefst í kvöld: Verið spenntir síðan á mánudag

Höttur

Höttur hefur keppni í fyrstu deild karla klukkan 18:30 kvöld þegar liðið tekur á móti Þór frá Akureyri á Egilsstöðum. Nokkrar mannabreytingar hafa orðið og lykilmenn horfið á braut. Þjálfarinn segir liðið vel undirbúið og tilbúið í mótið. Meðal leikmannanna ríkir mikil eftirvænting fyrir fyrsta leik.

Lesa meira

Brynjar Gestsson tekur við Fjarðabyggð

kff_hottur_17062011_0070_web.jpg
Brynjar Þór Gestsson verður næsti þjálfari karlaliðs Fjarðabyggðar í knattspyrnum, samkvæmt heimildum Austurfréttar. Brynjar er ekki ókunnugur austfirskri knattspyrnu því hann þjálfaði Huginn Seyðisfirði fyrir nokkrum árum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar