Kvennalið Þróttar Neskaupstað tryggði sér um helgina sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í blaki. Karlaliðið þarf aðra tilraun. Höttur vann sannfærandi útisigur á ÍA í fyrstu deild karla í körfuknattleik.
Höttur burstaði Þór frá Akureyri 100-81 í fyrstu umferð fyrstu deildar karla í körfuknattleik á Egilsstöðum á fimmtudagskvöld. Hattarmenn voru með örugga forustu allt frá fyrstu sekúndunum. Þjálfari liðsins var ánægður með frammistöðuna, sérstaklega varnarleikinn.
Kvennalið Þróttar Neskaupstað er ósigrað og efst í fyrstu deild kvenna í blaki eftir fyrstu þrjár umferðarnar á Íslandsmótinu. Karlaliðið tapaði hins vegar báðum leikjunum í borgarferðinni um síðustu helgi.
Ríflega þrjátíu krakkar víðsvegar af Austurlandi tóku þátt í frjálsíþróttabúðum sem UÍA bauð upp á um síðustu helgi. Yfirþjálfarar voru stangarstökkvarinn og ólympíufarinn Þórey Edda Elísdóttir og maður hennar, spjótkastarinn Guðmundur Hólmar Jónsson.
Höttur hefur keppni í fyrstu deild karla klukkan 18:30 kvöld þegar liðið tekur á móti Þór frá Akureyri á Egilsstöðum. Nokkrar mannabreytingar hafa orðið og lykilmenn horfið á braut. Þjálfarinn segir liðið vel undirbúið og tilbúið í mótið. Meðal leikmannanna ríkir mikil eftirvænting fyrir fyrsta leik.
Kvennalið Þróttar Neskaupstað er ósigrað og efst í fyrstu deild kvenna í blaki eftir fyrstu þrjár umferðarnar á Íslandsmótinu. Karlaliðið tapaði hins vegar báðum leikjunum í borgarferðinni um síðustu helgi.
Höttur burstaði Þór frá Akureyri 100-81 í fyrstu umferð fyrstu deildar karla í körfuknattleik á Egilsstöðum á fimmtudagskvöld. Hattarmenn voru með örugga forustu allt frá fyrstu sekúndunum. Þjálfari liðsins var ánægður með frammistöðuna, sérstaklega varnarleikinn.
Höttur hefur keppni í fyrstu deild karla klukkan 18:30 kvöld þegar liðið tekur á móti Þór frá Akureyri á Egilsstöðum. Nokkrar mannabreytingar hafa orðið og lykilmenn horfið á braut. Þjálfarinn segir liðið vel undirbúið og tilbúið í mótið. Meðal leikmannanna ríkir mikil eftirvænting fyrir fyrsta leik.
Brynjar Þór Gestsson verður næsti þjálfari karlaliðs Fjarðabyggðar í knattspyrnum, samkvæmt heimildum Austurfréttar. Brynjar er ekki ókunnugur austfirskri knattspyrnu því hann þjálfaði Huginn Seyðisfirði fyrir nokkrum árum.