Vilhjálmur fyrstur í heiðurshöll ÍSÍ

vilhjlamur_einars_oli_rafns_isiheidursholl_web.jpgVilhjálmur Einarsson varð í dag fyrsti maðurinn til að vera tekinn inn í nýstofnaða heiðurshöll Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Vilhjálmur varð árið 1956 fyrsti Íslendingurinn til að vinna til verðlauna á ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun í þrístökki á leikunum í Melbourne í Ástralíu.

 

Lesa meira

Úthlutað úr Spretti, afrekssjóði UÍA og Alcoa

uia_sprettur_nov11.jpgFimmtán aðilar fengu úthlutað úr Spretti, afrekssjóði UÍA og Alcoa, nýverið alls 750 þúsund krónum. Úthlutunin fór fram í íþróttahúsinu á Reyðarfirði að loknu stigamóti í frjálsíþróttum. Alls bárust 37 umsóknir í þessa úthlutun. Veittir eru styrkir í fjórum flokkum.

 

Lesa meira

Vilhjálmur fyrstur í heiðurshöll ÍSÍ

vilhjlamur_einars_oli_rafns_isiheidursholl_web.jpgVilhjálmur Einarsson varð í dag fyrsti maðurinn til að vera tekinn inn í nýstofnaða heiðurshöll Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Vilhjálmur varð árið 1956 fyrsti Íslendingurinn til að vinna til verðlauna á ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun í þrístökki á leikunum í Melbourne í Ástralíu.

Lesa meira

Höttur tapaði báðum leikjunum gegn KFÍ

fsu_hottur_karfa_30102011_0021_web.jpgKFÍ kom til Egilsstaða og vann báða leikina gegn Hattarmönnum um síðustu helgi helgina. Ísfirðingar höfðu yfirburði í fyrri leiknum en sá seinni var jafnari.

 

Lesa meira

Körfubolti: Öruggur sigur Hattar á ÍG

hottur_ig_nov11_nokkvijarl.jpgHöttur vann ÍG úr Grindavík 105-96 í fyrstu deild karla í körfuknattleik þegar liðin mættust á Egilsstöðum á fimmtudag. Hattarliðið var með undirtökin allan leikinn og er komið í þriðja sæti deildarinnar.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar