Sumarhátíð UÍA 35 ára

Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar fer fram á Fljótsdalshéraði dagana 9. - 11. júlí. Sumarhátíðin fór fyrst fram árið 1975 og er því 35 ára í ár.

Lesa meira

Tvö rauð á Fjarðabyggð í jafntefli gegn Þór

kff_thorak_0040_web.jpgFjarðabyggð og Þór gerðu í kvöld 1-1 jafntefli á Eskifjarðarvelli. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Tvö rauð spjöld bættust við á Fjarðabyggðarliðið í leikslok.

 

Lesa meira

Torfærukeppni í dag

Þriðja umferðin í Íslandsmótinu í torfæru fer fram í Mýnesgrús á Fljótsdalshéraði í dag. Fjórir austfirskir keppendur eru skráðir til leiks.

 

Lesa meira

Fagnið tileinkað puttabrotnum liðsfélaga

Högni Helgason segir fagn sitt, eftir að hafa skorað sigurmark Hattar gegn Víði í kvöld, hafa verið tileinkað samherja hans sem varð fyrir því óláni að puttabrjóta sig.

 

Lesa meira

Austurland open um helgina

Golfmótið Austurland open verður haldið á Ekkjufellsvelli laugardaginn 17. júlí. Að þessu sinni er það haldið í samstarfi við Flugfélag Íslands.

 

Lesa meira

Datt þeirra megin í dag

kff_fjolnir_0032_web.jpgFjölnir sigraði í dag Fjarðabyggð í 1. deild karla í knattspyrnu 0-1 á Eskifjarðarvelli. Sigurmarkið kom tveimur mínútum fyrir leikslok. Þjálfari Fjarðabyggðar segja gestina úr Grafarvoginum hafa verið heppnari.

 

Lesa meira

Höttur tapaði fyrir BÍ

Höttur tapaði í dag heima fyrir BÍ/Bolungarvík í 2. deild karla í knattspyrnu. Öll austfirsku karlaliðin spiluðu í dag og kvennaliðin mættust í vikunni.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.