Körfubolti: Höttur ekki í vandræðum með ryðgaða Selfyssinga
Höttur treysti stöðu sína á toppi fyrstu deildar karla í körfuknattleik þegar liðið vann Selfoss örugglega 85-64 á Egilsstöðum í gærkvöldi.Frumsýndu heimildamynd á 90 ára afmælinu – Myndband
Heimildamynd um sögu Ungmennafélagsins Einherja fram frá stofnun fram á tíunda áratug síðustu aldar var frumsýnd í 90 ára afmæli félagsins um síðustu helgi. Tækifærið var einnig nýtt til að heiðra einstaklinga sem unnið hafa dyggilega fyrir félagið.Körfubolti: Öruggur sigur á nágrönnunum frá Hornafirði
Höttur vann Sindra frá Höfn 107-63 þegar liðin mættust í fyrstu deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum á föstudagskvöld. Stærstu tíðindi kvöldsins voru þau að Hreinn Gunnar Birgisson, fyrrum fyrirliði, hefur dregið fram skóna á ný.40 ár frá opnun fyrstu skíðalyftunnar í Oddsskarði
Fjörtíu ár eru í dag liðin síðan Norðfirðingurinn Gunnar Ólafsson fór fyrstur manna upp með fyrstu skíðalyftunni sem komið var fyrir í Oddsskarði. Formleg opnun var þó ekki fyrr en tæpri viku síðar.