Heiðdís valin í kvennalandsliðið

Heiðdís Lillýardóttir, fyrrverandi leikmaður Hattar, hefur verið valinn í 30 manna landsliðshóp kvenna í knattspyrnu.

Lesa meira

„Keppnisskapið var alltaf til staðar hjá mér“

„Ég er mjög stolt af því að geta sagt að ég komi frá Djúpavogi," segir Ásta Birna Magnúsdóttir, sem spilar golf í efstu deild í Þýskalandi með einum sterkasta klúbb landsins.

Lesa meira

„Margur er knár þótt hann sé smár“

Sannkölluð glímuveisla var á Reyðarfirði fyrir viku þegar fram fór bæði fyrsta umferð í meistaramótaröð Glímusambands Íslands, sem og Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri. Ágæt þátttaka var í báðum flokkum og gekk mótið vel í alla staði.

Lesa meira

Viðar Jónsson ráðinn þjálfari Hattar

Viðar Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Hattar í knattspyrnu karla. Viðar hefur undanfarin ár þjálfað Leikni Fáskrúðsfirði en lét af þeim störfum í lok nýliðnnar leiktíðar.

Lesa meira

Körfubolti: „Barn sem dettur stendur upp aftur“

Hetti er spáð sigri í fyrstu deild karla í körfuknattleik af þjálfurum og fyrirliðum liðanna í deildinni. Liðið féll úr úrvalsdeildinni síðasta vor og hefur keppni í fyrstu deildinni í kvöld með að taka á móti Sindra frá Höfn.

Lesa meira

Þrettán í U-17 ára landsliðunum í blaki

Þrettán leikmenn úr þremur austfirskum íþróttaliðum voru í íslensku U-17 ára landsliðunum í blaki sem komu saman til æfinga á Húsavík um helgina. Blaktímabilið hófst á sama tíma með meistarakeppni.

Lesa meira

Brynjar Skúla ráðinn til Leiknis

Brynjar Skúlason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Leiknis Fáskrúðsfirði í knattspyrnu karla. Brynjar hefur þjálfað Huginn Seyðisfirði frá 2009 en tilkynnti fyrir rúmri viku að hann ætlaði ekki að halda því áfram.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar