Blak: Mikilvægur sigur á HK

Karlalið Þróttar Neskaupstað vann mikilvægan sigur á HK í Mizuno-deild á laugardag. Kvennaliðið tapaði hins vegar sínum sjötta leik í röð.

Lesa meira

Vopnfirðingar sameinast um sitt sögufræga lið

Mikill áhugi Vopnfirðinga á knattspyrnu, sem virðast mæta jafnt á leiki meistaraflokks sem yngri liða, kemur mörgum mótherjum sem þangað koma á óvart. Landfræðilegar aðstæður gera það að verkum að mikla þrautseigju þarf í að halda úti liðinu.

Lesa meira

Keppnisskapið brýst fram í boccia

„Íþróttin er mjög skemmtileg og og keppnisskapið brýst alveg fram í manni,” segir Dagný Erla Ómarsdóttir, atvinnu-, menningar og íþróttafulltrúi á Seyðisfirði, en fyrir liggur að endurvekja boccia-íþróttina á staðnum í vetur.

Lesa meira

Samfélagið allt stendur með okkur

„Blakið náði mikilli festu hérna og hefur haldið því áfram,” segir Unnur Ása Atladóttir, framkvæmdastjóri blakdeildar Þróttar í Neskaupstað, í samtali við þáttinn Að austan á N4.

Lesa meira

Blak: Reynsluleysi akkilesarhæll liða Þróttar

Karlalið Þróttar náði fjórum stigum út úr tveimur leikjum við Álftanes um helgina meðan kvennaliðið tapaði sínum leik. Þjálfari liðsins segir misjafnt gengi beggja liða í vetur eiga rót sína í reynsluleysi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.