„Okkur vantar enn sjálfboðaliða“

„Undirbúningur gengur með ágætum en það er alltaf margt sem unnið er síðustu tvo dagana,“ segir Hjördís Ólafsdóttir, mótsstjóri meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum (11-14 ára) sem haldið verður á Egilsstöðum um helgina.

Lesa meira

Knattspyrna: Förum til Eyja til að halda áfram í bikarnum

Þriðju deildarlið Einherja fer til Vestmanneyja í næstu viku og spilar gegn bikarmeisturum ÍBV í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu. Fyrirliði Vopnafjarðarliðsins segir hug í hópnum fyrir ferðinni.

Lesa meira

Þróttur Íslandsmeistari í blaki kvenna! – Myndir

Þróttur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna með 3-0 sigri á Aftureldingu í þriðja leik liðanna um titilinn í Neskaupstað í gærkvöldi. Yfirburðir Þróttar í leiknum voru algjörir.

Lesa meira

„Hreyfivika UMFÍ snýst ekki um keppni“

„Austfirðingar kunna greinilega að meta Hreyfiviku því það er alltaf mikil þátttaka í ykkar röðum og gaman að fylgjast með fjölbreytileikanum. UMFÍ á trausta boðbera fyrir austan sem smita út frá sér orku og án efa í allt samfélagið,“ segir Sabína Steinunn Halldórsdóttir, landsfulltrúi Ungmennafélags Íslands, um hina árlegu Hreyfiviku sem hófst í gær.

Lesa meira

Blak: Þróttur getur landað titlinum í kvöld

Kvennalið Þróttar getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki í kvöld með sigri á Aftureldingu í þriðja leik liðanna í Neskaupstað. Þróttur vann annan leikinn í Mosfellsbæ á miðvikudag 1-3.

Lesa meira

Bikartitlar hjá skíðafólki

Lið UÍA hampaði bikarmeistaratitli í flokki 16-17 ára drengja á skíðum en vertíð skíðafólks er að ljúka. Þá varð liðið í öðru sæti í flokki 12-13 ára stúlkna.

Lesa meira

Borja: Leikurinn vannst á uppgjöfunum

Borja Gonzalez, þjálfari Þróttar, var skiljanlega afar ánægður eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna með 3-0 sigri á Aftureldingu í gær. Hann segir uppgjafir Þróttarliðsins hafa gert út af við Mosfellsbæjarliðið.

Lesa meira

Blak: Þróttur lagði Aftureldingu í fyrsta leik - Myndir

Þróttur er kominn með forskot á Aftureldingu í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna eftir 3-1 sigur í fyrsta leiknum í Neskaupstað í gærkvöldi. Þjálfari Þróttar segir liðið þó þurfa að bæta sig töluvert fyrir næsta leik á miðvikudag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar