Blak: Of mörg mistök í fyrsta leiknum gegn HK
Lið Þróttar er undir í viðureign liðsins gegn HK í undanúrslitum Íslandsmóts karla í blaki eftir 3-1 ósigur í fyrsta leik liðanna í Kópavogi í gærkvöldi. Þjálfari Þróttar segir ýmislegt hafa farið úrskeiðis sem laga verði sem fyrst.Mjög spenntar en líka smá stressaðar
Fjöldi Norðfirðinga er á leiðinni fljúgandi og keyrandi til Reykjavíkur í dag til að fylgja eftir liðum Þróttar sem taka þátt í úrslitakeppni bikarkeppninnar í blaki. Athyglin er samt mest á meistaraflokki kvenna sem mætir Aftureldingu í undanúrslitum keppninnar á morgun.Blak: Tímabilinu lokið hjá karlaliðinu
Tímabilinu er lokið hjá karlalið Þróttar í blaki eftir tap í oddahrinu í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í Kópavogi í gær.„Ég hef alla tíð heillast af bardagaíþróttum“
„Mér finnst þetta bara ótrúlega falleg og heillandi íþrótt,“ segir Héraðsbúinn Karítas Hvönn Baldursóttir, sem varð á dögunum danskur meistari í bardagaíþróttinni Muay Thai eftir að hafa aðeins æft íþróttina í eitt ár.