„Alltaf verið mitt takmark að vinna Freyjumenið“

„Mér hefur alltaf gengið mjög vel, en við Jana sem lenti í öðru sæti núna, höfum skipst á að vinna síðan við byrjuðum báðar að keppa,“ segir Kristín Embla Guðjónsdóttir, en hún og Ásmundur Hálfdán Ásmundsson sigruðu bæði fyrir hönd UÍA í Íslandsglímuinni sem fram fór í Reykjavík um helgina.

Lesa meira

Blak: Of mörg mistök í fyrsta leiknum gegn HK

Lið Þróttar er undir í viðureign liðsins gegn HK í undanúrslitum Íslandsmóts karla í blaki eftir 3-1 ósigur í fyrsta leik liðanna í Kópavogi í gærkvöldi. Þjálfari Þróttar segir ýmislegt hafa farið úrskeiðis sem laga verði sem fyrst.

Lesa meira

Mjög spenntar en líka smá stressaðar

Fjöldi Norðfirðinga er á leiðinni fljúgandi og keyrandi til Reykjavíkur í dag til að fylgja eftir liðum Þróttar sem taka þátt í úrslitakeppni bikarkeppninnar í blaki. Athyglin er samt mest á meistaraflokki kvenna sem mætir Aftureldingu í undanúrslitum keppninnar á morgun.

Lesa meira

Blak: Tímabilinu lokið hjá karlaliðinu

Tímabilinu er lokið hjá karlalið Þróttar í blaki eftir tap í oddahrinu í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í Kópavogi í gær.

Lesa meira

„Ég hef alla tíð heillast af bardagaíþróttum“

„Mér finnst þetta bara ótrúlega falleg og heillandi íþrótt,“ segir Héraðsbúinn Karítas Hvönn Baldursóttir, sem varð á dögunum danskur meistari í bardagaíþróttinni Muay Thai eftir að hafa aðeins æft íþróttina í eitt ár.

Lesa meira

Stefnir á að ná Vilhjálmi

Daði Þór Jóhannsson úr Leikni Fáskrúðsfirði varð nýverið Íslandsmeistari í þrístökki pilta 18-19 ára á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum 15-22 ára innanhúss. Daði stefnir á að ná árangri hins sigursæla Vilhjálms Einarssonar í áföngum.

Lesa meira

Blak: Hávörn HK gerði gæfumuninn í háspennuleik – Myndir

HK er með vænlega stöðu gegn Þrótti í viðureign liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í blaki eftir 2-3 sigur í Neskaupstað í gær. Þróttur var kominn í vænlega stöðu í oddahrinunni, þrátt fyrir að hafa tapað fyrstu tveimur hrinunum, þegar hávörn HK skellti í lás.

Lesa meira

Mögnuð tilfinning að vakna upp sem bikarmeistari

Lið Þróttar Neskaupstað hampaði í gær bikarmeistaratitli kvenna eftir sigur á HK í oddahrinu í Digranesi. Fyrirliði liðsins segir liðið hafa mætt einbeitt inn í oddahrinuna eftir risjóttan leik.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.