Þróttur tekur á móti Aftureldingu í Neskaupstað í kvöld í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna. Fyrirliði Þróttar segir heimavöllinn og stuðning áhorfenda í Neskaupstað skipta miklu máli.
Þróttur Neskaupstað getur tryggt sér sæti í úrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki í kvöld þegar liðið tekur á móti HK í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum. Þróttur vann anna leikinn á laugardag.
Þróttur vann HK örugglega í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki í Neskaupstað í gærkvöldi. Þróttur vann 3-0 og hafði yfirburði í öllum hrinum.
Seyðfirðingurinn Birkir Pálsson var nýverið í landsliði Íslands sem tók þátt í forkeppni Evrópumótsins í bandý. Birkir er kunnari Austfirðingum sem fyrirliði knattspyrnuliðs Hugins til margra ára en hann lagði fótboltaskóna á hilluna að loknu síðasta tímabili.
Lið Þróttar er komið í úrslit Íslandsmótsins í blaki eftir 3-1 sigur á HK í Neskaupstað í gærkvöldi í þriðja leik liðanna í undanúrslitum. HK liðið seldi sig dýrt í leiknum en Þróttarliðið var sterkara þegar á reyndi. Þjálfari Þróttar var ánægður með hvernig liðið stóðst áhlaupið.
Þróttur og HK mætast í Neskaupstað í kvöld í fyrst leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki. Fyrirliði Þróttar segir Norðfjarðarliðið vera búið að leggja mikla vinnu í að kortleggja andstæðinga sína.
„Við hvetjum nýliða eindregið til að mæta í hlaupið um helgina,“ segir Elsa Guðný Björgvinsdóttir, en hún er ein þeirra sem heldur utan um vetrarhlaupasyrpu Hlaupahéranna sem fagna tíu ára starfsafmæli um þessar mundir.