Körfubolti: Höttur réði ekki við bikarmeistarana - Myndir

karfa hottur stjarnan bikar 0039 webBikarmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sæti í 16 liða úrslitum í bikarkeppni karla í körfuknattleik eftir 59-86 sigur á Hetti en liðin mættust á Egilsstöðum. Matthew Hairston átti stjörnuleik fyrir Stjörnuna en hann lék sinn fyrsta leik með liðinu.

Lesa meira

Blak: Sigrar á Þrótti Reykjavík boða gott fyrir framhaldið

blak throttur 26102013 1 webKarlalið Þróttar vann fyrri leik sinn en tapaði þeim seinni gegn Þrótti Reykjavík í Mikasa-deild karla í blaki um helgina. Kvennaliðið vann sinn leik örugglega en leikirnir fóru allir fram í Neskaupstað. Þjálfarar bæði karla- og kvennaliðsins segja leikina gefa góð fyrirheit um það sem framundan er.

Lesa meira

Viðar Örn: Leikur til að læra af

karfa hottur stjarnan bikar 0063 webViðar Örn Hafsteinsson, spilandi þjálfari körfuknattleiksliðs Hattar, segir marga jákvæða punkta hafa verið í leik liðsins gegn úrvalsdeildarliði Stjörnunnar í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla. Bikarmeistararnir hafi einfaldlega verið of góðir fyrir fyrstu deildar liðið.

Lesa meira

Teitur Örlygs: Ofboðslega hrifinn af ungu strákunum hjá Hetti

karfa hottur stjarnan bikar 0074 webTeitur Örlygsson, þjálfari bikarmeistara Stjörnunnar í körfuknattleik, hrósaði leikmönnum Hattar fyrir góða baráttu í leik liðanna í 32ja liða úrslitum bikarkeppninnar á Egilsstöðum í kvöld. Hann var ánægður með innkomu nýja Kanans í sitt lið en fannst aðrir leikmenn slaka heldur mikið á.

Lesa meira

Ólafur Bragi kosinn akstursíþróttamaður ársins

oli bragi heimsmeistari webEgilsstaðabúinn Ólafur Bragi Jónsson, heimsmeistari í torfæruakstri, var valinn akstursíþróttamaður ársins 2013 á lokahófi Akstursíþróttasambands Íslands sem haldið var í Hafnarfirði á laugardag.

Lesa meira

Íþróttir helgarinnar: Þróttur gegn Þrótti

blak throttur hk okt13 kk 0016 webBlaklið Þróttar í Neskaupstað taka á móti nafna sínum úr Reykjavík um helgina. Körfuknattleikslið Hattar heimsækir Fjölni í Grafarvogi í fyrstu deild karla.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar