Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir F. á leið í úrslitakeppni
Í gær lék Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir F. mikilvægan leik í 2. deild kvenna þar sem liðið gat með sigri tryggt sér sæti í úrslitakeppni deildarinnar um að leika í 1. deild að ári.
Adam Eiður í Hött
Höttur hefur styrkt lið sitt fyrir komandi átök í fyrstu deild karla í körfubolta. Adam Eiður Ásgeirsson hefur gengið til lið við Hött frá Njarðvík.
„Vona að við klárum sumarið á jákvæðu nótunum“ – Myndir
Leiknir, sem hefur verið í neðri hluta annarrar deildar karla í allt sumar, vann í gær Völsung frá Húsavík, sem var í öðru sæti, 3-1. Þjálfari Leiknis segir liðið loks hafa nýtt færin sem það hafi skapað sér leik eftir leik í sumar.Spænskir leikmenn í Fjarðabyggð og Leikni F.
Fjarðabyggð og Leiknir F. bættu við sig leikmanna rétt áður en íslenski félagsskiptaglugginn lokaði í gær. Töluverð velta af leikmönnum, að mestu erlendir leikmenn, hefur verið á Austurlandi í félagsskiptaglugga sumarsins.
Þrír leikmenn í Fjarðabyggð
Í gær greindi Austurfrétt frá því að miðju- og sóknarmaðurinn Isaac Owusu Afriyie væri genginn til liðs við Fjarðabyggð á lánssamning frá Víkingi Reykjavík. Fjarðabyggð hafa nú bætt við sig þremur leikmönnum til viðbótar.
Knattspyrna: Mark í uppbótartíma tryggði Leikni stig
Leiknir náði í dýrmætt stig í fallbaráttunni í annarri deild karla í knattspyrnu með 2-2 jafntefli gegn Kára á Akranesi um helgina. Einherji vann mikilvægan heimasigur í þriðju deild en er enn í þröngri stöðu.Heimir Þorsteinsson ósáttur við erlendan umboðsmann
Í júlí fékk Fjarðabyggð til sín tvo Búlgara til að styrkja liðið í botnbaráttunni í 2. deild karla í knattspyrnu. Heimir Þorsteinsson, þjálfari Fjarðabyggðar, ber umboðsmanni leikmannanna ekki vel sögu og segir félagið sitja eftir með sárt ennið.
Isaac Owusu Afriyie í Fjarðabyggð
Miðju- og sóknarmaðurinn Isaac Owusu Afriyie hefur gengið til liðs við Fjarðabyggð á lánssamning frá Víkingi Reykjavík.