Helgaruppgjör: Fyrsti sigur Einherja í sex vikur
Uppskera knattspyrnuliða á Austurlandi var misjöfn eftir helgina. Í 3. deild karla unnu Einherji og Höttur/Huginn sína leiki en báðir voru þeir gegn KFS frá Vestmannaeyjum
Uppskera knattspyrnuliða á Austurlandi var misjöfn eftir helgina. Í 3. deild karla unnu Einherji og Höttur/Huginn sína leiki en báðir voru þeir gegn KFS frá Vestmannaeyjum
Það var mikið líf í knattspyrnunni um helgina þar sem margir leikir fóru fram.
Liðin á Austurlandi hafa fengið til sín nokkuð af erlendum leikmönnum í félagsskiptaglugganum sem opnaði í upphafi mánaðarins. Einherji og Leiknir F. hafa nú fengið til liðs við sig nýja Spánverja.
Spænski leikmaðurinn Paula Tur hefur gengið til liðs við Fjarðabyggð/Hött/Leikni F. í 2. deild kvenna í knattspyrnu.
Serghei Diulgher, þrítugur varnarmaður frá Moldóvu, er genginn til liðs við Einherja í 3. deild karla í knattspyrnu.
Moussa Ismael Yann Trevor Sidibé, sem er oftast einfaldlega kallaður Ismael, hefur gengið til liðs við Einherja og mun leika með liðinu í sumar.
Á Sumarleikum Héraðssambands Þingeyinga um síðastliðna helgi bætti Birna Jóna Sverrisdóttir, úr Hetti, Íslandsmet í sleggjukasti í flokki 14 ára.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.