Íþróttir helgarinnar: Mikilvægur sigur Hattar á Hamri

karfa hottur hamar 05042013 0013 webHöttur heldur efsta sætinu í fyrstu deild karla í körfuknattleik eftir mikilvægan útisigur á Hamri. Þróttur komst í þriðja sætið í Mizuno-deild karla í blaki með góðum heimasigri á Aftureldingu um helgina.

Lesa meira

Heiðdís valin íþróttamaður Hattar

hottur 06012014 1Knattspyrnukonan Heiðdís Sigurjónsdóttir var útnefnd íþróttamaður Hattar á Egilsstöðum á þrettándagleði félagsins í gær. Hafsteinn Jónasson og Elín Sigríður Einarsdóttir fengu starfsmerki fyrir áralangt starf fyrir félagið.

Lesa meira

Óttar Steinn heim í Hött

fotbolti hottur leiknir 0040 webKnattspyrnumaðurinn Óttar Steinn Magnússon, sem í sumar lék með Víkingi í úrvalsdeild karla, hefur skipt yfir aftur yfir í uppeldisfélag sitt Hött.

Lesa meira

Eva Dögg Jóhannsdóttir er íþróttamaður Fjarðabyggðar 2014

Iþrottamadur arsins fjardabyggd 2014Eva Dögg átti gríðarlega gott ár í glímunni, hún lenti í 1. sæti í flokki kvenna -65 kg og 2. sæti í opnum flokki í Landsflokkaglímu Íslands. Þá sigraði hún í backhold í opnum flokki kvenna á Hálandaleikunum í Skotlandi á árinu og gekk vel með glímulandsliðinu á öðrum mótum. Eva lenti í 2. sæti á Íslandsmótinu eftir harða baráttu um Freyjumenið.

Lesa meira

Brettadeildin skilin frá Skíðafélagi Fjarðabyggðar: Teljum félögin sterkari í sundur en saman

oddsskard skidiMeirihluti stjórnar Skíðafélags Fjarðabyggðar (SFF) ákvað á stjórnarfundi á mánudag að skipta félaginu upp og skilja brettadeild þess frá því. Foreldrar brettaiðkenda hafa gagnrýnt ákvörðunina en formaður félagsins segir starfsemina ólíka og telur að félögin verði sterkari sitt í hvoru lagi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.