Orkumálinn 2024

Hulda Elma valin íþróttamaður Þróttar

hulda elma eysteinsdottir ithrottamadurnesk13Blakkona Hulda Elma Eysteinsdóttir er íþróttamaður Þróttar árið 2013 en hún var lykilmaður í Íslandsmeistaraliði félagsins í vor. Viðurkenningin var veitt þegar kveikt var á jólatrénu í Neskaupstað á laugardag.

Lesa meira

Karfa: Höttur vængstýfði Vængi Júpíters - Myndir

karfa hottur vaengir jupiters 0007 webHöttur burstaði Grafarvogsliðið Vængi Júpíters 123-56 í fyrstu deild karla í körfuknattleik þegar liðin mættust á Egilsstöðum í gærkvöldi. Yngri leikmenn fengu tækifæri til að spreyta sig í leiknum.

Lesa meira

Keyra til Zagreb á leikinn: Vonast eftir stemmingu eins og á Seyðisfjarðarvelli

kristjan smar jon kolbeinn zagreb webSeyðfirsku bræðurnir Kristján Smári og Jón Kolbeinn Guðjónssyni eru þessa stundina á leið keyrandi til Zagreb þar sem seinni leikur Íslands og Króatíu um laust sæti í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á næsta ári fer fram í kvöld. Þeir vonast til að upplifa sömu stemmingu á vellinum og þeir eru fanir frá Seyðisfirði.

Lesa meira

Erna Friðriks farin út til að æfa fyrir vetrarólympíuleikana: Keppnin harðari en á öðrum mótum

erna fridriksdottir nov13Skíðakonan Erna Friðriksdóttir úr Skíðafélaginu Stafdal hélt um síðustu helgi út til Denver í Bandaríkjanna til að undirbúa þátttöku sína á vetrarólympíuleikum fatlaðra sem fram fara í Sochi í Rússlandi í mars. Hún setti stefnuna beint þangað eftir að hafa keppt á leikunum í Vancouver í Kanada árið 2010.

Lesa meira

Gjoko ráðinn þjálfari Hattar

gjoko illjevski samningurMakedóníumaðurinn Gjoko Illjovski skrifaði í gær undir eins árs samning um þjálfun þriðju deildar liðs Hattar í knattspyrnu. Við sama tækifæri framlengdi Sigríður Baxter samning sinn um þjálfun kvennaliðsins. Nýir þjálfarar verða einnig við stjórnvölin hjá Leikni á Fáskrúðsfirði og Kvennaliði Fjarðabyggðar næsta sumar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.