Knattspyrna: Birkir Pálsson skiptir yfir í Huginn

birkir palsson hottur webBirkir Pálsson, fyrrum þjálfari og fyrirliði knattspyrnuliðs Hattar, er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt, Huginn Seyðisfirði. Þá er staðfest að fyrirliðinn Rúnar Freyr Þórhallsson verður áfram hjá Huginn í sumar. Leiknir Fáskrúðsfirði hefur fengið til sín tvo spænska leikmenn.

Lesa meira

María Lena varð þriðja í fitness: Ógleymanleg reynsla

maria lena verdlaunMaría Lena Olsen varð þriðja í keppni í módelfitness í Bandaríkjunum um helgina. Hún segir keppnina hafa verið frábæra reynslu. Framhaldið er óákveðið en árangurinn veitir henni frekari keppnisréttindi.

Lesa meira

Erna styrkt á Ólympíuleikana: Afrekssjóður ÍSÍ bætist í hópinn

erna fridriksdottir nov13Skíðakonan Erna Friðriksdóttir var meðal þeirra sem styrk hlutu úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands fyrir skemmstu. Þá hefur hún einnig fengið styrk frá Fljótsdalshéraði. Erna tekur þátt í vetrarólympíuleikum fatlaðra sem fram fara í Rússlandi í mars.

Lesa meira

Íþróttir helgarinnar: Austfirsku liðin á faraldsfæti

blak throttur hk okt13 kk 0016 webKarlalið Þróttar í blaki spilar tvo útileiki í úrvalsdeild karla í blaki í Kópavogi um helgina og yngri flokkar félagsins spila í bikarmóti í Árbæ. Körfuknattleikslið Hattar heimsækir Hamar í Hveragerði í kvöld.

Lesa meira

UÍA eignaðist Íslandsmeistara í langstökki

dadi steingrimur mi1114 lovisaSteingrímur Örn Þorsteinsson úr UÍA varð um helgina Íslandsmeistari í langstökki innanhúss í flokki 14 ára pilta. Fleiri keppendur sambandsins náðu góðum árangri á Meistaramóti Íslands. Hamar stöðvaði sigurgöngu körfuknattleiksliðs Hattar, Leiknir varð í þriðja sæti Kjarnafæðismótsins og Þróttur tapaði fyrir toppliði HK í úrvalsdeild karla í blaki.

Lesa meira

Körfubolti: Mikilvægur sigur hjá Hetti

karfa hottur breidablik jan14 0010 webHöttur situr í þriðja sæti 1. deildar karla í körfuknattleik eftir góðan heimasigur á Fjölni á föstudag. Lokamínúturnar í leiknum voru æsispennandi og Andrés Kristleifsson reyndist betri en enginn þegar á reyndi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.