Körfubolti: Höttur réði ekki við bikarmeistarana - Myndir

karfa hottur stjarnan bikar 0039 webBikarmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sæti í 16 liða úrslitum í bikarkeppni karla í körfuknattleik eftir 59-86 sigur á Hetti en liðin mættust á Egilsstöðum. Matthew Hairston átti stjörnuleik fyrir Stjörnuna en hann lék sinn fyrsta leik með liðinu.

Lesa meira

Blak: Sigrar á Þrótti Reykjavík boða gott fyrir framhaldið

blak throttur 26102013 1 webKarlalið Þróttar vann fyrri leik sinn en tapaði þeim seinni gegn Þrótti Reykjavík í Mikasa-deild karla í blaki um helgina. Kvennaliðið vann sinn leik örugglega en leikirnir fóru allir fram í Neskaupstað. Þjálfarar bæði karla- og kvennaliðsins segja leikina gefa góð fyrirheit um það sem framundan er.

Lesa meira

Viðar Örn: Leikur til að læra af

karfa hottur stjarnan bikar 0063 webViðar Örn Hafsteinsson, spilandi þjálfari körfuknattleiksliðs Hattar, segir marga jákvæða punkta hafa verið í leik liðsins gegn úrvalsdeildarliði Stjörnunnar í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla. Bikarmeistararnir hafi einfaldlega verið of góðir fyrir fyrstu deildar liðið.

Lesa meira

Teitur Örlygs: Ofboðslega hrifinn af ungu strákunum hjá Hetti

karfa hottur stjarnan bikar 0074 webTeitur Örlygsson, þjálfari bikarmeistara Stjörnunnar í körfuknattleik, hrósaði leikmönnum Hattar fyrir góða baráttu í leik liðanna í 32ja liða úrslitum bikarkeppninnar á Egilsstöðum í kvöld. Hann var ánægður með innkomu nýja Kanans í sitt lið en fannst aðrir leikmenn slaka heldur mikið á.

Lesa meira

Ólafur Bragi kosinn akstursíþróttamaður ársins

oli bragi heimsmeistari webEgilsstaðabúinn Ólafur Bragi Jónsson, heimsmeistari í torfæruakstri, var valinn akstursíþróttamaður ársins 2013 á lokahófi Akstursíþróttasambands Íslands sem haldið var í Hafnarfirði á laugardag.

Lesa meira

Íþróttir helgarinnar: Þróttur gegn Þrótti

blak throttur hk okt13 kk 0016 webBlaklið Þróttar í Neskaupstað taka á móti nafna sínum úr Reykjavík um helgina. Körfuknattleikslið Hattar heimsækir Fjölni í Grafarvogi í fyrstu deild karla.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.