Landskeppni í boccia: Ísland-Færeyjar
Í gær fóru fram vinabæjarleikar í boccia í íþróttahúsinu í Fellabæ. Keppendur úr Örvari, íþróttafélagi fatlaðra á Fljótsdalshéraði, kepptu þar gegn vinum sínum og frændum frá Runavik í Færeyjum.
Í gær fóru fram vinabæjarleikar í boccia í íþróttahúsinu í Fellabæ. Keppendur úr Örvari, íþróttafélagi fatlaðra á Fljótsdalshéraði, kepptu þar gegn vinum sínum og frændum frá Runavik í Færeyjum.
Norðfirðingar hyggjast bjóða upp á beina útsendingu frá úrslitaleik Þróttar og HK um Íslandsmeistaratitilinn í blak kvenna i í dag en leikurinn fer fram í Neskaupstað. Tíundi flokkur Hattar leikur til undanúrslita í Íslandsmóti í dag.
Þróttur Neskaupstað tryggði sér um seinustu helgi Íslandsmeistaratitiliinn í blaki kvenna eftir æsilegan úrslitaleik við HK í Neskaupstað. Þar með vann Þróttur alla bikarana þrjá sem í boði voru. Útsendarar Agl.is voru á svæðinu með myndavélarnar á lofti.
Þróttur og HK mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki í Neskaupstað á laugardag. HK hafði betur í annarri viðureign liðanna í kvöld í Kópavogi í oddahrinu.
Austfirskir glímumenn komust í fyrsta skipti á verðlaunapall í Íslandsglímunni sem haldin var á Reyðarfirði í byrjun apríl. Agl.is var á staðnum og fangaði stemmninguna.
Þróttur tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna þegar liðið vann HK í Neskaupstað í oddahrinu í rafmögnuðum oddaleik. Þróttur var með bakið upp við vegg í fjórðu hrinu en snéri leiknum sér glæsilega í vil.
Fjarðaálsmótið í knattspyrnu fyrir fimmta flokk karla og kvenna fór fram í Fjarðabyggðarhöllinni um seinustu helgi. Fjöldi kakka af austanverðu landinu mætti til keppni.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.