Sætasti sigurinn á ferlinum – Myndir

Fjarðabyggð vann sinn fyrsta leik í annarri deild karla í knattspyrnu í sumar þegar liðið lagði Kára frá Akranesi 2-0 á Eskifjarðarvelli. Þjálfari liðsins segir leikmennina hafa sýnt mikla þrautseigju í mótlætinu í sumar.

Lesa meira

Adam Eiður í Hött

Höttur hefur styrkt lið sitt fyrir komandi átök í fyrstu deild karla í körfubolta. Adam Eiður Ásgeirsson hefur gengið til lið við Hött frá Njarðvík.

Lesa meira

„Vona að við klárum sumarið á jákvæðu nótunum“ – Myndir

Leiknir, sem hefur verið í neðri hluta annarrar deildar karla í allt sumar, vann í gær Völsung frá Húsavík, sem var í öðru sæti, 3-1. Þjálfari Leiknis segir liðið loks hafa nýtt færin sem það hafi skapað sér leik eftir leik í sumar.

Lesa meira

Spænskir leikmenn í Fjarðabyggð og Leikni F.

Fjarðabyggð og Leiknir F. bættu við sig leikmanna rétt áður en íslenski félagsskiptaglugginn lokaði í gær. Töluverð velta af leikmönnum, að mestu erlendir leikmenn, hefur verið á Austurlandi í félagsskiptaglugga sumarsins.

Lesa meira

Þrír leikmenn í Fjarðabyggð

Í gær greindi Austurfrétt frá því að miðju- og sóknarmaðurinn Isaac Owusu Afriyie væri genginn til liðs við Fjarðabyggð á lánssamning frá Víkingi Reykjavík. Fjarðabyggð hafa nú bætt við sig þremur leikmönnum til viðbótar.

Lesa meira

Knattspyrna: Mark í uppbótartíma tryggði Leikni stig

Leiknir náði í dýrmætt stig í fallbaráttunni í annarri deild karla í knattspyrnu með 2-2 jafntefli gegn Kára á Akranesi um helgina. Einherji vann mikilvægan heimasigur í þriðju deild en er enn í þröngri stöðu.

Lesa meira

Heimir Þorsteinsson ósáttur við erlendan umboðsmann

Í júlí fékk Fjarðabyggð til sín tvo Búlgara til að styrkja liðið í botnbaráttunni í 2. deild karla í knattspyrnu. Heimir Þorsteinsson, þjálfari Fjarðabyggðar, ber umboðsmanni leikmannanna ekki vel sögu og segir félagið sitja eftir með sárt ennið.

Lesa meira

Isaac Owusu Afriyie í Fjarðabyggð

Miðju- og sóknarmaðurinn Isaac Owusu Afriyie hefur gengið til liðs við Fjarðabyggð á lánssamning frá Víkingi Reykjavík.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.