Viðar Örn dró fram skóna að nýju
Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Hattar í körfuknattleik, var í leikmannahópi liðsins gegn ÍR í gærkvöldi. Það dugði þó ekki til þess að liðið ynni sinn fyrsta deildarsigur í vetur.Helena Kristín heim til Þróttar
Kvennaliði Þróttar í blaki hefur borist öflugur liðsstyrkur því Helena Kristín Gunnarsdóttir hefur ákveðið að spila með liðinu á ný eftir fimm ára fjarveru.Blak: Þróttur snéri við tapaðri stöðu í Mosfellsbæ
Þróttur styrkti stöðu sína á toppi efstu deildar kvenna í blaki rækilega um helgina þegar liðið vann HK og Aftureldingu á útivelli. Karlaliðið skiptist á sigrum við Aftureldingu.Stærsta markmiðið að komast aftur á völlinn
María Rún Karlsdóttir, blakkona frá Neskaupstað, var valin íþróttamaður Fjarðabyggðar árið 2017 en hún er ein þriggja sem hefur hlotið nafnbótina tvisvar sinnum. Hún segir langtímamarkmið sitt vera að spila blak eins lengi og mögulegt er.