Blak: Keppa áfram um fjórða sætið

Þrótti mistókst að slíta sig frá Aftureldingu í baráttunni um fjórða sætið í Mizuno-deild karla í blaki. Liðin unnu sinn leikinn hvort þegar þau mættust í Neskaupstað um helgina.

Lesa meira

Viðar Örn dró fram skóna að nýju

Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Hattar í körfuknattleik, var í leikmannahópi liðsins gegn ÍR í gærkvöldi. Það dugði þó ekki til þess að liðið ynni sinn fyrsta deildarsigur í vetur.

Lesa meira

Helena Kristín heim til Þróttar

Kvennaliði Þróttar í blaki hefur borist öflugur liðsstyrkur því Helena Kristín Gunnarsdóttir hefur ákveðið að spila með liðinu á ný eftir fimm ára fjarveru.

Lesa meira

Stærsta markmiðið að komast aftur á völlinn

María Rún Karlsdóttir, blakkona frá Neskaupstað, var valin íþróttamaður Fjarðabyggðar árið 2017 en hún er ein þriggja sem hefur hlotið nafnbótina tvisvar sinnum. Hún segir langtímamarkmið sitt vera að spila blak eins lengi og mögulegt er.

Lesa meira

„Ég hef aldrei séð svo góða samvinnu“

„Það er eitt sem allir töluðu um eftir hlaupið – að þetta væri ein fallegasta hlaupaleið landsins auk þess að vera afar krefjandi,“ segir Inga Fanney Sigurðardóttir, hlaupastjóri Dyrfjallahlaupsins sem haldið verður í annað sinn í sumar.

Lesa meira

Bogfimin er lúmskt erfið

„Þetta er jákvæðninni og þjálfaranum mínum að þakka,“ segir Þorsteinn Ivan Bjarkason sem setti fjögur Íslandsmet í bogfimi árið 2017.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur úr leik í bikarnum eftir framlengingu

Höttur féll úr leik í bikarkeppni karla í körfuknattleik eftir 96-85 ósigur gegn Breiðabliki í framlengdum leik í gærkvöldi. Hattarmenn fengu alls fjórar villur fyrir óíþróttamannslega framkomu á lokasekúndunum þegar úrslitin voru orðin ljós.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.