Sigurður Donys orðinn markahæstur hjá Einherja: Markmið síðan ég byrjaði að skora
Sigurður Donys Sigurðsson varð í gær markahæsti leikmaðurinn í sögu Einherja þegar hann skoraði 75 mark sitt fyrir félagið í 2-1 tapi fyrir Víði í Garði. Hann er glaður með hvernig sumarið hefur farið af stað hjá Einherja.
Yfir þrjátíu mótorhjólamenn á leið á Kirkjubæjarklaustur
Um þrjátíu keppendur úr Akstursíþróttafélaginu START eru á leið á Kirkjubæjarklaustur í motokrosskeppni. Hjólin voru gerð klár í gærkvöldi.
Körfubolti: Viðar Örn og Mirko áfram
Viðar Örn Hafsteinsson heldur áfram þjálfun karlaliðs Hattar í körfuknattleik. Miðherjinn Mirko Stefán Virijevic verður einnig áfram og Ragnar Gerald Albertsson kemur aftur austur.
Frábær árangur Fimleikadeildar Hattar
Fimleikadeild Hattar náði frábærum árangri á Subway-íslandsmóti Fimleikasambands Íslands sem fram fór á Selfossi nýverið.Hreyfivikan frábært tækifæri til að kynna ýmsar íþróttagreinar
Vel heppnað örnámskeið í strandblaki var haldið í Neskaupstað í gær í tilefni Hreyfiviku UMFÍ og vetrarstarfi yngri flokka í blaki var slúttað á þriðjudag.Met féllu í Götuþríþrautinni á Eskifirði
Fjögur met féllu í Götuþríþrautinni á Eskifirði síðastliðinn laugardag. Helga Árnadóttir frá Höfn í Hornafirði bætti metið í ólympískri vegalengd um tæpa klukkustund.Hreyfivika: Zúmbaglaðir Borgfirðingar vissu ekki hvað beið þeirra
Hressar borgfirskar konur á öllum aldri fengu kynningartíma í zúmba í heimabyggð sinni í gærkvöldi. Viðburðurinn var hluti af Hreyfiviku UMFÍ sem nú er í gangi um allt land.
Hreyfivika: Rykið smúlað af rykugum reiðhjólum fyrir stelpuhjólatúr
Um fjörtíu konur mættu í hjólaferð sem skipulögð var í tilefni Hreyfiviku UMFÍ á Egilsstöðum í gærkvöldi. Þær voru afar ánægðar með ferðina í lokin.