Fjarðabyggð fallin og Leiknir þarf kraftaverk
Lið Fjarðabyggðar er fallið úr fyrstu deild karla í knattspyrnu eftir ósigur gegn Fram um helgina. Huginn er nánast öruggur með sitt sæti nema undir og stórmerki gerist hjá Leikni Fáskrúðsfirði.
Lið Fjarðabyggðar er fallið úr fyrstu deild karla í knattspyrnu eftir ósigur gegn Fram um helgina. Huginn er nánast öruggur með sitt sæti nema undir og stórmerki gerist hjá Leikni Fáskrúðsfirði.
Það var mikið undir þegar að Leiknir Fáskrúðsfirði fékk Huginn í heimsókn í Fjarðabyggðarhöllina á laugardag. Bæði lið voru í fallsæti fyrir leikinn en Leiknir þó í verri málum með fjórum stigum minna en Huginn.
Þrjú luku um helgina austfirsku áskoruninni álkarlinum og ein í viðbót náði sér í nafnbótina hálfkarl. Þau eru þau fyrstu til að hljóta nafnbótina.
UÍA eignaðist þrjá Íslandsmeistara í frjálsíþróttum um helgina en keppendur sambandsins gerðu góða ferð á Meistaramót 15-22 ára sem haldið var í Hafnarfirði. Allir fjórir keppendurnir að austan náðu á verðlaunapall og ýmist bættu sinn besta árangur eða voru nálægt því.
Í gærkvöldi fór fram úrslitaleikur Launaflsbikarsins eða utandeildarinnar eins og keppnin er gjarnan kölluð.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.