Ana Vidal: Alltaf erfitt að tapa

Ana Vidal, þjálfari karlaliðs Þróttar í blaki, sagði sitt lið hafa gefið allt sem það átti í lok leiks síns við HK í undanúrslitum Íslandsmótsins. Það dugði ekki til, Þróttur tapaði leiknum 0-3 og er úr leik.

Lesa meira

Matthías Haralds: Slokknaði á liðinu eftir fyrstu hrinu

Kvennalið Þróttar datt úr leik í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki eftir 3-1 tap gegn HK í oddaleik á föstudagskvöld. Þjálfarinn segir leikinn hafa valdið vonbrigðum en segist heilt yfir sáttur við veturinn hjá ungu liði.

Lesa meira

Blak: Kvennaliðið knúði fram oddaleik - Myndir

Kvennalið Þróttar knúði fram oddaleik í rimmu sinni við HK í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki með 3-2 sigri mögnuðum leik í Neskaupstað í gærkvöldi. Miklar sveiflur einkenndu leikinn en Þróttur hafði betur, vel studdur af hálfum bænum sem var mættur á áhorfendapallana.

Lesa meira

Blak: Kvennaliðið þarf að keyra suður í oddaleikinn

Kvennalið Þróttar Neskaupstað keyrir í dag suður til Reykjavíkur fyrir þriðja og síðasta leik liðsins gegn HK í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki. Ekki var pláss fyrir hópinn með flugi.

Lesa meira

Afreksfólk Neista verðlaunað

Ungmennafélagið Neisti á Djúpavogi tilnefndi og verðlaunaði afreksfólk sitt á uppskreuhátíð félagsins fyrir stuttu.

Lesa meira

Blak: Stelpurnar töpuðu í oddahrinu

Kvennalið Þróttar töpuðu fyrsta leik sínum við HK í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki í Kópavogi í gærkvöldi í oddahrinu í afar sveiflukenndum leik.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.