Fótbolta-helgin: Huginn sigraði topplið KA

Huginn vann þýðingarmikinn 1-0 sigur á KA á síðasta föstudag. KA er í efsta sæti Inkasso deildarinnar og hefur verið í toppbaráttunni í sumar en Huginn er 11. og næst neðsta sæti. Með sigrinum vænkaðist staða Hugins í töluvert í fallbaráttunni, en þeir eru nú stigi frá því að komast úr fallsæti.

Lesa meira

Einherji á toppnum: „Förum langt á liðsheildinni og leikgleðinni“

Einherja tókst með sigri á Hömrunum í fyrrakvöld að komast í efsta sæti C-riðils 1. deildar kvenna deildar kvenna. Sigurður Donys Sigurðsson, þjálfari liðsins, segir árangurinn óvæntan en leyndarmálið á bak við hann sé aðeins stelpurnar sjálfar og liðsheildin.

Lesa meira

Knattspyrna: Elvar Ægisson til Fjarðabyggðar

Knattspyrnumaðurinn Elvar Ægisson sem verið hefur lykilmaður hjá Hetti síðustu ár hefur flutt sig um set yfir Fagradalinn til Fjarðabyggðar. Huginn hefur bætt við sig tveimur sóknarmönnum. Einherji heldur efsta sætinu í C riðli fyrstu deild kvenna.

Lesa meira

Fótbolti: Austfjarðaslagur út í veður og vind - Myndir

Varamaðurinn Ignacio Poveda Gaona var Leiknismönnum mikilvægur þegar hann skoraði jöfnunarmark liðins í Austfjarðaslagnum gegn Fjarðabyggð á Eskifjarðarvelli í gær. Strekkingsvindur réðu meiru en leikmennirnir um hvernig leikurinn spilaðist.

Lesa meira

Knattspyrna: Kvennalið Einherja getur komist á toppinn

Leiknir er kominn í neðsta sæti fyrstu deildar karla í knattspyrnu eftir jafntefli við Selfoss á heimavelli um helgina og Höttur er að sogast inn í fallbaráttuna í annarri deildinni. Lið Einherja eru hins vegar í toppbaráttu í sínum deildum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.