Víglundur Páll: Vorum ekki tilbúnir í baráttuna

Víglundur Páll Einarsson, þjálfari Fjarðabyggðar, sagði sitt lið ekki hafa verið tilbúið í þá baráttu sem leikmenn Hugins sýndu þegar liðin mættust á Seyðisfirði fyrstu deild karla í knattspyrnu á Seyðisfirði í gærkvöldi. Huginn vann leikinn 1-0.

Lesa meira

Knattspyrna: Höttur og Fjarðabyggð leita að markvörðum

Austfjarðaliðin Höttur og Fjarðabyggð leita að nýjum markvörðum fyrir seinni hluta Íslandsmótsins í knattspyrnu eftir að hafa misst aðalmarkverði sína í gær. Vika er þar til félagaskiptaglugginn lokar.

Lesa meira

Körfubolti: Eysteinn Bjarni valinn í landsliðsúrval

Eysteinn Bjarni Ævarsson, körfuknattleiksmaður frá Egilsstöðum, var í gær valinn í 41 manns úrval fyrir íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik sem stefnur á Evrópumótið 2017. Hann átti ekki von á að vera boðaður til æfinga.

Lesa meira

Vika í Barðsneshlaup: Jafnvel meiri ögrun en Laugarvegurinn

Barðsneshlaup verður hlaupið í tuttugasta sinn á laugardaginn eftir viku. Hlaupið er 27 km langt og komið er í mark fyrir framan sviðið á Neistaflugi. Landslagið á leiðinni og hæfilegar torfærur laða hlauparana að henni.

Lesa meira

Knattspyrna: Mikilvæg stig Austfjarðaliðanna

Austfjarðaliðin í fyrstu deild karla í knattspyrnu náðu öll í mikilvæg stig í fallbaráttunni um helgina. Höttur hefur sogast inn í fallbaráttu í annarri deild.

Lesa meira

Huginn með tak á Fjarðabyggð: Annar sigurinn í sumar - Myndir

Huginn náði sér í þrjú dýrmæt stig í fallbaráttu fyrstu deildar karla í knattspyrnu í gær þegar liðið vann Fjarðabyggð á heimavelli 1-0. Þetta var annar sigur Hugins í sumar en þeir hafa báðir komið gegn Fjarðabyggð.

Lesa meira

„Það var blátt haf í brekkunni“

Ungmennafélagið Neisti á Djúpavogi sendi fjölmennt lið barna og fullorðinna á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar sem fram fór á Egilsstöðum um helgina. Félagið leigði Kirkjumiðstöð Austurlands á Eiðum undir félagsmenn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.