Tíu einföld ráð til að verja sig betur á netinu - Ekki nota sama lykilorðið alls staðar

Article Index

4 keypassEkki nota sama lykilorðið alls staðar

Við erum gjörn á að nota sama lykilorðið fyrir marga hluti en slíkt auðveldar innbrotin. Við ættum auðvitað að eiga eitt lykilorð fyrir hverja vefsíðu en slíkt er frekar erfitt, minni okkar getur verið götótt.

Til eru forrit sem hjálpa okkur að geyma lykilorðin á einum stað og muna þau. Margir mæla með 1Password eða LastPass, sjálfur nota ég KeePass sem er frír opin hugbúnaður sem gengur fyrir Windows og Linux.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar