Tíu einföld ráð til að verja sig betur á netinu - Kanna vefslóð (URL)

Article Index

2 https everywhere new logoKanna vefslóð (URL)

Allar vefslóðir ættu í raun að innihalda „https" á undan vefslóðinni í staðinn fyrir hefðbundið „http" til að tryggja dulkóðuð samskipti frá tölvunni þinni við vefþjóninn sem hýsir heimasíðuna sem þú ert að skoða. Þetta á sérstaklega við ef þú notar netið á opnum stöðum eins og flugvöllum og kaffihúsum.

Hvað gerirðu ef það vantar s-ið í slóðin? Hægt er að setja upp lítið aukaforrit fyrir netvafra sem kallast „HTTPS Everywhere." Forritið endurskrifar samskiptin yfir í https. Það þarf ekkert að kunna, nema setja það einu sinni upp.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.