Tíu einföld ráð til að verja sig betur á netinu - Tveggja þrepa prófun

Article Index

1 twostepTveggja þrepa prófun

Ef þú notar helstu samfélagsmiðla þá bjóða þeir nú þegar upp á svokallaða tveggja þrepa prófun á lykilorði. Tveggja þrepa prófun er sú aðferð að sannreyna að þú sért raunverulega þú.

Ef þú skráir þig inn á vef færðu sms í símann þinn með leyniorði sem þú ritar til að klára skráninguna, að því gefnu að að þú hafir áður skráð símanúmer þitt á vefnum. Ef þú notar tveggja þrepa prófun þá eykur þú öryggi þitt til muna, þ.e.a.s. minnkar líkurnar á að einhver steli aðgangi þínum að þessum miðlum.

Hægt er að nálgast upplýsingar um tveggja þrepa prófun á Google, Facebook, Microsoft, Twitter, til að taka einhver dæmi.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.