Fram úr Kófinu
Síðustu tvö ár hafa verið lærdómsrík. Við höfum séð kenningum nýfrjálshyggjunnar rutt á haugana og anda Keynes rísa upp frá dauðum. Við höfum séð hverju vísindi og ríkisvald geta áorkað þegar þeim er beitt af þunga og afleiðingar þess að heykjast á því að nýta þau. Síðast en ekki síst höfum við endurheimt skynbragð okkar á að til sé nokkuð sem heita samfélagsleg verðmæti. Í innviðum. Í samskiptum. Í fólki.Bæjarstjórnin í Múlaþingi og Seyðisfjarðargöngin
Nokkuð hefur verið fjallað um Seyðisfjarðargöng og sýnist þar sitt hverjum. Stjórnendur í Múlaþingi eru tvístígandi í hvar gangnamunninn á að koma út Héraðsmegin og virðist bæjarstjórninni frekar hlusta á rök annarra en að líta til þess hvar vilji Seyðfirðinga liggur og hvernig samspil vegfarenda og íbúa Egilsstaða og Seyðisfjarðar fara best saman.Roðagyllum heiminn!
Við erum hér saman komin til að vekja athygli á hvers konar ofbeldi gegn konum og stúlkum, bæði hér á landi og annars staðar í heiminum.Á réttri leið
Það er gömul saga og ný að forsenda blómlegrar byggðar er öflugt og fjölbreytt atvinnulíf.„Það voru áætlunarferðir í gegnum Viðfjörð til Akureyrar“
Inn úr Norðfjarðarflóa ganga þrír firðir, nyrstur er Norðfjörður, þá kemur Hellisfjörður og syðstur er Viðfjörður. Í Viðfirði var búið þar til árið 1955 þegar íbúar á síðustu þremur bæjum fjarðarins ákváðu að flytja og lagðist fjörðurinn þar með í eyði. Lauk þar með um 200 ára búsetu Viðfjarðarættarinnar í firðinum en ættin bjó ætíð á bæ samnefndum Viðfirði.