Ofanflóð og atvinnulífið

Aurskriður og ofanflóð eru okkur mörgum ofarlega í huga í kjölfar náttúruhamfaranna sem áttu sér stað á Seyðisfirði í vetur. Á Norðurlandi hafa einnig fallið snjóflóð í byggð með tilheyrandi áhrifum á samgöngur og atvinnulíf og viðvarandi snjó- og ofanflóðahætta er víðar.

Lesa meira

Nauðsyn uppbyggingar Egilsstaðaflugvallar

Flestum er ljóst að undirritaður þingmaður er eindreginn talsmaður samgöngubóta, ekki síst í innanlandsflugi. Uppbyggingu til almenningssamgangna og heilbrigðiskerfis sem og atvinnuuppbyggingu. Í því felst byggðafesta, ekki síst Austanlands.

Lesa meira

Af skíðasvæðum og gossvæðum

Páskarnir: Við erum saman í þessu. Við erum almannavarnir. Skíðasvæði landsins lokuð. Þúsundir ganga um í Geldingardal.

Lesa meira

Sameining Austurlands

Fyrir tíu árum sendi ég stjórn SSA hugmynd að skipulagi sameinaðs sveitarfélags á Austurlandi byggða á byggðakjörnunum. Málið kynnt. Síðan hefur orðið til Múlaþing og SSA er orðið vígvöllur tveggja stjórna. Öllum ætti að vera orðið ljóst að þetta er ekki lýðræði til framtíðar. Það verður að taka þetta mál á dagskrá. Búinn að aftursenda erindið til SSA.

Lesa meira

Ný glæsileg uppsjávarveiðiskip

Norðlendingar héldu hátíð í upphafi apríl þegar nýtt, glæsilegt uppsjávarskip Samherja kom til heimahafnar á Akureyri. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, sem er 89 metrar á lengd og 16,6 metrar á breidd, hefur burðargetu yfir þrjú þúsund tonn í þrettán lestartönkum og verður aflinn kældur til að hráefnið komi sem ferskast að landi.

Lesa meira

Metnað í velbúna innlandsflugvelli

Innanlandsflugvellir eru mikilvægir inniviðir sem þjónusta fólk og fyrirtæki. Þeir eru liður í almenningssamgöngum og flutninganetinu ásamt því að vera hluti af öryggisneti og heilbrigðiskerfi landsins.

Lesa meira

Ást fyrir letingja

Ástarsambönd eru flókin fyrirbæri. Tveir einstaklingar kjósa að binda trúss sitt saman, stundum með eilítið skerta dómgreind í því vímuástandi sem fylgir því að vera ástfanginn. Við vitum ekki alltaf alveg af hverju við verðum ástfangin af einhverjum, en fyrir því geta verið ýmsar ástæður, meðvitaðar og ómeðvitaðar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar