Norðfjarðargöng: Yfirlit samgönguáætlana áranna 2007 – 2017
Nú þegar hátíðar- og gleðistundin runnin upp með vígsludegi Norðfjarðarganga laugardaginn 11. nóvember er ekki úr vegi að rifja upp nokkur atriði á þessari löngu vegferð, eða öllu heldur þrautagöngu, þar sem rætt hefur verið um ný jarðgöng til Neskaupstaðar í stað Oddsskarðsganga sem eru 630 m.y.s. og opnuð voru 1977, fyrir sléttum 40 árum.Hvers vegna við erum þakklát fyrir Ísland?
Fyrir nokkrum vikum var vinsælasta greinin í norskum fjölmiðlum pistill eftir Per Fugelli. Eflaust kannast fáir Íslendingar við Fugelli en hann er nógu þekktur til að finna með hjálp Hr. Google. Hann er læknir og vinsæll álitsgjafi í Noregi, meðal annars þekktur fyrir að gagnrýna þá sem harðast hafa gengið fram gegn reykingum fyrir forsjárhyggju.Þrátt fyrir jólin
Í erfidrykkju á dögunum sagði maður nokkur við mig: „Það eina sem ég veit í þessu lífi er að fyrst ég fæddist, þá hlýt ég að deyja.“ Enginn gerir víst ágreining um þessa vitneskju. Samt er dauðinn ennþá hálfgert bannorð í samfélaginu okkar. Mörgum þykir óþægilegt að ræða nokkuð er varðar þeirra eigið andlát, eða þá þær tilfinningar sem fylgja því að missa ástvin. Dauðinn er óboðinn gestur í lífspartýinu þar sem allir eiga að vera hressir, líta vel út og bara LOL.Ný Norðfjarðargöng gera daglegt líf okkar öruggara og auðveldara en líka mun skemmtilegra
Samgöngur eru stór hluti af okkar daglega lífi enda höfum við þörf fyrir að ferðast á milli bæjarkjarna, sveitarfélaga og landshluta. Það verða því sannarlega breytingar á högum okkur Austfirðinga þegar Norðfjarðargöng verða vígð þann 11. nóvember.Við þurfum ódýrara innanlandsflug
Innanlandsflug er eitt þeirra mála sem hvílir hvað þyngst á Austfirðingum og íbúum Norðausturkjördæmis alls og undanfarin ár hefur öflug grasrótarhreyfing vakið athygli á málefninu svo eftir hefur verið tekið.