Trufluð veröld
Um daginn var ég mjög stoltur, því ég hafði efni á að kaupa mér flatskjá. Ég kveikti á mínu rándýra veggsjónvarpi en fyrir mér er sjónvarp gluggi út í veröldina. Nú ætlaði ég njóta þess að fylgjast með.
En það var alveg sama á hvaða stöð ég stillti, það voru bara óheilindi. Ég sá brenglaðan heim og morð út um allt.
Endurbætur á Norðfjarðarflugvelli - framlag til eflingar heilbrigðisþjónustu á Austurlandi
Á morgun, sunnudaginn 20.ágúst, verður Norðfjarðarflugvöllur tekin formlega í notkun eftir gagngerar endurbætur. Um er að ræða nokkuð óvenjulega framkvæmd á samgöngumannvirki, þar sem sveitarfélagið Fjarðabyggð, Samvinnufélag Útgerðarmanna í Neskaupstað og Síldarvinnslan hf. fjármögnuðu helminginn af kostnaði við framkvæmdarinnar á móti ríkinu.Heimkoma fjölskyldu; Úr sólinni á Balí til 700 Egilsstaða?
Hvað gerir fjögurra manna fjölskylda, nýflutt aftur til Íslands, þegar íbúðaverðið rís stöðugt í Reykjavík. Og ekki bara íbúðaverðið heldur líka daggæsla, tómstundir og tíminn. Er þá Austurland kannski málið?Sláturtíð
Það er erfitt að átta sig á hvar eigi að byrja eða enda umræður um vanda sauðfjárræktarinnar. Á tæplega fimm tíma fundi nýverið var enginn reiður, þótt búast hefði mátt við öðru í ljósi tekjumissis sem reiknaður er 35-100%. Fólk hefur tapað sér af minna tilefni. Að þessu sinni eru það ekki bara lömbin sem eru á leið til slátrunar heldur mögulega líka bændurnir.Umferð eykst á Austurlandi!
Vegagerðin safnar ýmsum upplýsingum um umferð sem áhugavert er að rýna í. Þar kemur fram að vísitala meðalumferðar hefur aukist langmest á Austurlandi undanfarin ár. Frá árinu 2012 hefur umferð á lykilteljurum vegagerðarinnar á Austurlandi aukist um 100% sem er ekkert smáræði. Það þýðir að tvöfalt fleiri bílar aka um vegina nú en fyrir 5 árum.Móðir allra stjórnarkreppa
Og við sem héldum að það hefði gengið illa að mynda ríkisstjórn í fyrrahaust!Hví seinkar Norðfjarðargöngum?
Í verksamningi um verkið eru verklok áætluð 1. september. Það hefur nú verið ljóst í allt sumar að verklok yrðu ekki fyrr en í seinni hluta september. Nú eftir sumarfrí hefur verkáætlun verið yfirfarin og leiðrétt og niðurstaðan er að verkinu muni ekki ljúka fyrr en i lok október. Lítið gerðist fyrri hluta ágúst og frágangsverkin reynast drjúg eins og stundum áður.
„Litla liðið okkar með stóra hjartað“ er í vanda statt
Huginn knattspyrnulið Seyðfirðinga hefur ekki heimavöll og ekkert æfingasvæði heima fyrir. Huginn vann 2.deildina 2015 og og lék því í Inkasso deildinni 2016. Liðið féll „eftirminnilega“ úr þeirri deild í fyrra og spilar nú í 2.deild. Eftir 11 umferðir ( 17/7) er liðið að berjast í toppnum og hefur einungis tapað einum leik.