Til hamingju Húsvíkingar með hvalbeinin
Fyrir meira en 20 árum náði Náttúrufræðistofnun í athyglisverð steindasýni (aragonit) sem grafin höfðu verið upp úr sprungu á Stöðvarfirði. Nú er það ekki svo að skortur sé á steinum á Stöðvarfirði í dag, þökk sé Steinasafni Petru. Manni finnst á stundum að þar hefðu þessi eintök ef til vill notið sín betur en í vörslu hins opinbera.Aukin hafnsækin starfsemi í Fjarðabyggð
Fjarðabyggð hefur á undanförnum misserum unnið markvisst að atvinnuskapandi verkefnum en ljóst er að inneign samfélagsins er umtalsverð í þeim efnum, ekki hvað síst gagnvart fyrirhugaðri olíuleit á Drekasvæðinu.Börn í blindhæðarússíbana - daglegar ferðir í boði
Stundum er gott að horfa á hlutina úr svolítilli fjarlægð og fá annað sjónarhorn en það sem blasir við þegar maður er sjálfur að garfast í hlutunum.Í gær sat ég heima og horfði á bæjarstjórnarfund í Fjarðabyggð af því að ég komst ekki á hann sjálf. Fundurinn var óvenjulangur og strangur. Þar var aðallega tekist á um eitt mál; þá tillögu meirihlutans að loka hálfum grunnskólanum á Stöðvarfirði og keyra nemendur á Fáskrúðsfjörð.
Ferðamaður í heimabyggð
Þann 11. október voru íbúar á Fljótsdalshéraði hvattir til að vera ferðamenn í sinni heimabyggð. Þessi góða hugmynd kom frá starfsfólki Austurfarar og vinnuhópi sem vann að undirbúningi dagsins. Markmiðið með þessum viðburði var að gefa okkur, íbúum Fljótsdalshéraðs, tækifæri til að fara í hlutverk ferðamannsins og kynnast sumu af því fjölmörgu sem er í boði á Héraði. Þetta framtak ber að þakka fyrir. Vonandi getum við þannig saman enn betur kynnt t.d. fyrir okkar gestum þá þjónustu sem hér er í boði.Lagarfljótsormurinn, Gistihúsið, Borgarfjörður Eystri og fleira í Forbes: Þetta var óvænt og skemmtilegt ævintýri
Ég lenti í því skemmtilega ævintýri á dögunum að grein um mig og nýja lífið mitt í sveitinni birtist á hinum virta fjölmiðli Forbes.Skapandi greinar; fjölbreytni og þverfagleg nálgun
Það verður ekki framhjá því litið að listirnar eru hluti af atvinnulífi þjóðarinnar. Þannig hefur það verið alla síðustu öld án þess að sá skilningur hafi verið almennur eða afgerandi í hinum pólitíska veruleika, þ.e. meðal stjórnmálamanna og stofnana samfélagsins. Í áraraðir hafa yfirvöld menntamála lýst yfir vilja til að auka hlut listgreina í skólastarfi og við höfum komið okkur saman um að reka menntakerfi þar sem listnámsbrautir eru hluti af framhaldsskólanum og á háskólastigi eigum við Listaháskóla, sem útskrifar listafólk og hönnuði til starfa í samfélaginu. Aukinnar meðvitundar um þróun menntunartækifæra fyrir skapandi ungmenni gætir jafnt í atvinnulífinu sem og stjórnkerfinu. En fullorðnir hafa líka sótt í auknum mæli í framhaldsnám innan menningargeirans, nægir þar að nefna fjölgun menntaðra menningarstjórnenda og fjölgun listgreinakennara. Allt styður þetta við uppbyggingu þess hluta atvinnulífsins sem í daglegu tali kallast skapandi greinar.Að éta skít
Verð á matvöru á Íslandi er fáránlegt.Það er dýrt að versla í matinn og ég tala ekki um ef að það er reynt að versla hollt. Prótín, góð kolvetni og smá holl fita. Meira af ferskri matvöru, minna af núðlum og tilbúnu drasli.
Lávarðaleikar Golfklúbbs Seyðisfjarðar
Árlegir Lávarðaleikar GSF fóru fram laugardaginn 13. september á Hagavelli Seyðisfirði. Þátttakendur voru 32 . Heiðursgestir voru sex.Leikarnir hófust kl. 10.02. Slegið var út af öllum teigum samtímis eftir að ræst hafði verið út með kröftugum lúðrablæstri. Golfveður var frábært. Suðvestanátt sól, stillt og hiti fór í +18 þegar best lét.