Missa 22 tíma af æfingatímabilinu
Elsti hópur fimleikadeildar Hattar sem keppir bæði á Íslandsmóti og í deildarkeppni Fimleikasambands Íslands missir 22 tíma af undirbúningstímabili sínu fyrir fyrsta mót vetrarins eða þrjár vikur miðað við að sé æft þrisvar sinnum í viku.RAUST
Um helgina var hin árlega höfundalest á Austurlandi og hélt upplestra á nokkrum stöðum. Þeir sem mættu fengu að heyra upplestrana. Enginn fær að heyra viðtöl við þá Að því tilefni. Hrönn Jónsdóttir á Djúpavogi sendi frá út bókina Árdagsblik. Um hana veit ég ekkert nema nafnið. Sennilega eru tónleikar og aðventukvöld í öllum kirkjum núna á aðventunni. Ég sé að það var kveikt á jólatrénu við kaupfélagið um helgina. Og ég held það hafi verið Grýlugleði á Skriðuklaustri. En ég veit svo sem ekkert um þetta.Stal körfuknattleiksdeild Hattar tímum af fimleikadeildinni?
Tilefni þessa bréfs er grein eftir yfirþjálfara fimleikadeildar Hattar sem birtist á Austurfrétt á dögunum. Með þessari grein langar okkur að leiðrétta þær rangfærslur og ásakanir sem þjálfarinn setur fram og einnig að skýra frá okkar hlið á málinu.Reykjavíkurflugvöllur og raunsæi
Í frumvarpi til laga er nú lagt til að skipulagsvald á Reykjavíkurflugvelli verði fært frá Reykjavíkurborg til Alþingis. Þetta er nokkuð róttæk hugmynd, enda mætti á grundvelli sjónarmiða sem liggja að baki frumvarpinu færa rök fyrir að skipulagsvald ætti að vera hjá ríkinu á mun fleiri svæðum. Það væri varhugaverð þróun. Málið kallar á skoðun á réttindum og skyldum sem fylgja skipulagsvaldi og hvaða takmörkum það sætir.Hvað er iðjuþjálfun?
Í Háskólanum á Akureyri (HA) er kennd fræðigrein sem nefnist iðjuþjálfunarfræði. Við, Gullveig og Marsibil erum báðar á lokaári í því námi. Þessi grein er liður í verkefni sem nemendum var falið til þess að markaðssetja fagið. Ætlunin er að fræða lesendur örlítið um iðjuþjálfun.Aðvörunarorð til ungmenna í námi
Ekki láta plata ykkur, ljúga að ykkur, og síst af fólki sem þekkir til.Eitt af því besta og næstum því gáfulegasta sem gert hefur verið í menntamálum í landinu á liðnum árum var að opna verknámsfólki og öðru fólki leið inn í frekara nám, þegar fólk hafði mögulega hlaupið af sér hornin. Nú hefur verið ákveðið að skrúfa fyrir það.