Leiðari Austurgluggans 16. tbl. 24. apríl 2008
„Hver á að borga?“ spurði fyrirliði íþróttaliðsins sem var á leið austur á land til að keppa og horfðist í augu viðframkvæmdastjóra sérsambandsins.
Leiðari Austurgluggans 15. tbl. 17. apríl 2008
Kynjajafnrétti á AusturlandiSlæg útkoma austfirskra sveitarfélaga á jafnréttisvoginni, að frátöldum Hornafirði, hlýtur að vera ákveðið áhyggjuefni fyrir sveitarfélög hér um slóðir.
Leiðari Austurgluggans 17. tbl. 30. apríl 2008
Ágæt staða
Við Íslendingar erum einstakir snillingar. Við höfum engan áhuga á Evrópusambandinu, enda erum við sjálfstætt fólk. Við þurfum ekki á Evrópskum reglum að halda. Þetta er sú stefna sem stjórnvaldshafar Íslands hafa.
Vitlaus samgönguáætlun
BRÉF TIL BLAÐSINS
Guðmundur Karl Jónsson farandverkamaður skrifar:
Fyrrverandi samgönguráðherra Sturla Böðvarsson skrifaði grein í Morgunblaðið 6 mars s.l.
Í svikamyllu fortíðarinnar
BRÉF TIL BLAÐSINS
Guðmundur Karl Jónsson áhugamaður um samgöngur skrifar frá Reykjavík
Djúpstætt ósamkomulag innan Austurlandsfjórðungs um gerð heilsársvegar yfir Öxi vekur spurningar um hvort oddvitar fortíðarinnar muni síðar iðrast þess að hafa barist gegn öllum samgöngubótum í formi jarðganga sem fráfarandi ríkisstjórn tók ákvörðun um á síðasta ári fyrir vestan, austan og undir Vaðlaheiði. Fram hafa komið efasemdir hjá Vegagerðinni á Austurlandi og í Reykjavík um að uppbyggður vegur um Öxi verði öruggur í 530 m hæð fyrir miklum blindbyl, snjóþyngslum og veðurhæð sem sem farið getur í 30 til 40 metra á sekúndu.
"Kukl í fjárhúsum"
Mig langar svara bréfi um kukl í fjárhúsum sem er skrifað af Birgi Baldurssyni, án þess þó að gefa upp starfsheiti þannig að maður getur ekki áttað sig á því hvort viðkomandi hefur einhver rök á bak við sína grein.
Hugleiðingar um tækifæri
BRÉF TIL BLAÐSINS
Elísabet Kristjánsdóttir skrifar
Stjórn Ferðafélags Fljótsdalshéraðs (FFF) leggur til sölu á fimm skálum félagsins til Ferðafélags Íslands og hefur FFF fengið kauptilboð uppá 45 milljónir króna.
Leiðari Austurgluggans 14. tbl. 10. apríl 2008
LeiðariÞað er erfið þynnka sem Austfirðingar þurfa að hrista af sér á næstu árum. Eftir nokkur ár framkvæmda og fjármagnstreymis, stöndum við frammi fyrir því að í fjórðungnum er íbúafjöldi nánast sá sami eftir að framkvæmdum lýkur og árið 1998. Íbúafjöldi hefur aðeins vaxið á Mið-Austurlandi, meðan umtalsverð fækkun íbúa hefur átt sér stað í tildæmis Neskaupstað, Stöðvarfirði, Breiðdalshreppi, Djúpavogshreppi, Borgarfirði, Seyðisfirði, Vopnafirði, Langanesi og víðar. Þetta er dágóð upptalning og hana verður að taka alvarlega.