Hið ómögulega val
Samkvæmt fjölmiðlum hafa á seinustu mánuðum að lágmarki 60 manneskjur setið einhversstaðar með sjálfum sér og hugsað „Er ég ekki bara það sem Ísland þarf mest á að halda?“. Fyrir 12 af þessum manneskjum þá var svarið afgerandi „Ó, jú - ég er sko algjörlega það sem Ísland þarf mest á að halda og þess vegna er best að ég verði bara forseti“.Að velja forseta
Ég ólst upp við að bera mikla virðingu fyrir embætti forseta Íslands og hef gert það æ síðan. Þann 1. júní nk. býðst okkur kjósendum að velja á milli flottra frambjóðenda í forsetakosningum. Það er lýðræðislegt gleðiefni og í takt við fyrrnefnda virðingu. Framboðin hafa hvert sína sérstöðu og sérkenni sem vonandi kemur til móts við mismunandi skoðanir, væntingar og vilja okkar kjósendanna.Úr ódýrustu hillu almannatengsla – bílastæðagjöld á innanlandsflugvöllum
ISAVIA kynnti í upphafi ársins fyrirætlanir um innheimtu á bílastæðagjöldum á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum. Af því tilefni skrifaði ég grein sem birtist á hér á Austurfrétt. Þar var fjallað almennt um starfsheimildir ISAVIA, m.a. sérstök lagaákvæði sem gilda um Keflavíkurflugvöll, en ekki aðra flugvelli. Gjaldtökunni var frestað en ISAVIA hefur nú kynnt að bílastæðagjöld verði innheimt frá 18. júní.Besti kosturinn!
LýðræðiðVið búum í lýðræðisríki þar sem afl atkvæða ræður og það ber að virða. Þess vegna búum við við það að hér á landi eru ríkisstjórnir alltaf samsteypustjórnir tveggja eða fleiri flokka. Þess vegna er það þannig að flokkur sem situr í ríkisstjórn getur aldrei reknað með að fá öllum sínum markmiðum framgengt jafnvel þó hann hafi forsætisráðuneytið. Þetta er staðreynd sem ýmsir, ótrúlegt en satt, virðast ekki gera sér grein fyrir.