„Besta heilbrigðiskerfi í heimi“

Um 30% þeirra sem leita heilsugæslunnar eru taldir gera það vegna geðræns vanda, sem líka er ein algengasta orsök þess vaxandi hlutfalls fólks sem fer á örorku. Nær 20% þjóðarinnar fær þunglyndi á lífsleiðinni og þunglyndi og kvíði geta verið mjög hamlandi í daglegu lífi.

Lesa meira

Allt nám skiptir máli

Allt nám skiptir máli hvort sem það er innan menntastofnana eða á vinnumarkaði.

Við í Viðreisn viljum byggja upp samfélag þar sem einstaklingar vilja og geta nýtt hæfileika sína til fulls.

Saga mín er eins og margra annarra, ég fékk tækifæri og hafði val.

Lesa meira

Jafnrétti er forsenda byggðar á Austurlandi

Ein stærsta áskorunin í byggðamálum í dag er kynjahalli á landsbyggðinni. Hann er raunverulegur og eitt helsta einkenni byggða í varnarbaráttu er að þar vantar ungar konur.

Lesa meira

Lifandi atkvæði

Nú eru aðeins fáir dagar til kosninga og margir horfa spenntir á niðurstöður skoðanakannana. Jafnvel má vera að ýmsir láti þær ráða nokkru um hvernig þeir verja atkvæði sínu á kjördag.

Lesa meira

Viljum við Austfirðinga á þing?

Nú þegar líður að kjördegi þá virðist allt benda til þess að Austfirðingar geti orðið fáir á þingi. Það er slæmt fyrir okkur, því það hefur sýnt sig að það getur skipt miklu máli fyrir sveitarfélög og íbúa á Austurlandi að á Alþingi sitji einstaklingar sem þekkja til málefna svæðisins.

Lesa meira

„Ekki núna. Bara seinna.“

„Guð minn góður. Story of my life,“ sagði vinkona mín, búsett á höfuðborgarsvæðinu, við mig og beindi mér inn á snjallforritið Snapchat þar sem hún lýsir í vídeómyndskeiði seinniparti dags í sínu lífi þar sem hún var í fullu starfi „leigubílstjóra“ eigin heimilis.

Lesa meira

Hverjum treystir þú?

Á undanförnum dögum og vikum höfum við frambjóðendur Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi ferðast vítt og breitt um kjördæmið og kynnt stefnu okkar og áherslur vegna komandi alþingiskosninga. Við höfum haldið fjölmarga fundi í kjördæminu auk þess að heimsækja fjölda vinnustaða, stofnana og fyrirtækja um allt kjördæmið. Þetta hafa verið góðir dagar og gefandi fyrir okkur og vonandi einnig fyrir þau ykkar sem við höfum hitt. Þær viðtökur sem við höfum fengið vekja okkur von í brjósti um að Vinstri græn muni uppskera vel í kosningunum á laugardaginn.

Lesa meira

Að vera jafnaðarmaður

Fyrir mér snýst jafnaðarmennska um að setja sig í spor annarra. Og ekki bara þegar það er þægilegt og auðvelt heldur líka þegar það er erfitt og virkilega krefjandi. Öll lög og allar reglur sem settar eru eiga að vera skoðaðar út frá sjónarhorni allra hópa samfélagsins. Ekkert af því sem við gerum má auka líkur á heftu aðgengi vissra hópa samfélagsins að grunnþjónustu. Það á hver einasta sála að geta lifað góðu lífi á Íslandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.